Taka þátt í mottumars og styrkja krabbameinsfélagið

Öflugir peyjar úr sjávarútveginum í Eyjum taka þátt í mottumars og hafa ákveðið að safna fyrir krabbameinsfélagið. Ástæðuna að krabbameinsfélagið varð fyrir valinu segja þeir vera að “krabbamein snerta okkur öll og því miður getur einn af hverjum þremur Íslendingum reiknað með því að greinast með krabbamein einhvern tíma á ævinni. Það er með stærstu […]

Vitundarvakningin – Ég skil þig

Alþjóðadagur gegn krabbameinum er haldinn um heim allan 4. febrúar. Að því tilefni ætla Kraftur og Krabbameinsfélagið að hrinda af stað vitundarvakningu um mikilvægi jafningjastuðnings undir slagorðinu Ég skil þig. Félögin starfrækja Stuðningsnetið þar sem einstaklingar með reynslu veita öðrum faglegan jafningjastuðning. Stuðningsnetið er fyrir þá sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra. „Það […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.