Merki: Kráin

Túristaspjall: „Lambið á Kránni það besta sem ég hef smakkað”

Þaulreyndur í fjallgöngum, Matthew Matis, 16 ára drengur frá Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, skaust framhjá blaðamanni niður Heimaklett sem rétt svo náði að stoppa hann...

Toppþjónusta í Eyjum – Kráin

Kráin sérhæfir sig í mömmumat í hádeginu alla virka daga, ásamt góðu úrvali af matseðli svo sem djúppsteiktum fiski, lambakótlettum, kjúklingasalöt, Eyjabátum, hamborgurum og...

Heimsending – samstarf hjá Kránni og Handknattleiksdeild ÍBV

Í dag, 31.október, hefjum við í handknattleiksdeildinni samstarf með Kránni sem snýr að heimsendingu á mat. Þetta verður í boði á milli klukkan 18...

Kráin og Ölgerðin fagna farsælu samstarfi

Í tilefni af 12 ára farsælu samstarfsafmæli Kráarinnar og Ölgerðarinnar verður slegið upp heljarinnar veislu í Kránni um helgina. Boðið verður upp á bjór af...

Kráin flytur í miðbæinn

Nýverið sögðum við frá því að Subway lokaði veitingastað sínum í Eyjum. En eins og gamla máltakið segir þá er eins manns dauði annars...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X