Langt umfram mínar björtustu vonir

Síðastliðinn sunnudag hittist hópur kvenna í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja á stofnfundi Kvennakórs Vestmannaeyja. Á fimmta tug kvenna mætti á fundinn en það er þó bara hluti þeirra sem hyggjast taka þótt í kórstarfinu samkvæmt nýkjörnum formanni, Kristínu Halldórsdóttur. „Alls hafa um áttatíu konur skráð sig í kórinn á Facebooksíðu hans og sýnt áhuga á að […]