Þeim sem eru í sóttkví býðst að panta og fá sent

Eins og almenningur ætti orðið að vita má sá sem er í einangrun eða sóttkví ekki fara í verslun. Samkvæmt aðgerðarstjórn í Vestmannaeyjum voru í gær samtals fjórir í einangrun og 78 sóttkví. Þessu fólki hefur Krónan í Vestmannaeyjum ákveðið að koma til aðstoðar í samstarfi við Björgunarfélag Vestmannaeyja. Hún býður því upp á að […]

Bókasafnið og ÍBV hljóta styrk frá Krónunni

Í ágústbyrjun auglýsti Krónan eftir samfélagsverkefnum frá Vestmannaeyjum til að styrkja. En einu sinni á á ári styrkir Krónan verkefni sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða hafa jákvæð áhrif á uppbyggingu samfélagsins í nærsamfélögum Krónunnar. Nú hefur verið valið úr innsendum umsóknum og tilkynnt hverjir hljóta styrk. Að þessu sinni koma tveir styrkir […]

Krónan óskar eftir samfélagsverkefnum til að styrkja

Krónan auglýsir þessa dagana eftir styrktarumsóknum frá Vestmannaeyjum. „Við höfum áhuga á að taka þátt í uppbyggingu í samfélaginu og auglýsum eftir styrktarumsóknum,” segir í auglýsingunni. Um er að ræða samfélagsstyrki sem styðja samfélagið t.d. á sviði íþrótta/hreyfingar, menningar og lista eða menntunar. Krónan hefur hingað til veitt styrkinn mánaðarlega og verið bundið barna- og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.