Merki: Krónan

Krónan eykur þjónustu í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyingar geta frá og með deginum í dag pantað matinn sinn heim í Snjallverslun Krónunnar. Opnað verður fyrir pantanir í Vestmannaeyjum í dag, miðvikudag...

17 fjölskyldur í Vestmannaeyjum fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin

Krónan hefur afhent Styrktarsjóði Landakirkju 17 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök sem sjá...

Söfnuðu 300 þúsund krónum fyrir matargjafir í Vestmannaeyjum

Krónan afhenti hjálparsamtökum rúmlega 450 gjafakort á dögunum. Gjafakortin eru afrakstur jólasöfnunar sem fram fór í verslunum Krónunnar á aðventunni, þar sem viðskiptavinum bauðst...

Gott að versla í Vestmannaeyjum – Krónan

Jólahlaðborðið vinsælt Ólafur Björgvin Jóhannesson verslunarstjóri hjá Krónunni var önnum kafinn þegar við náðum í hann. „Þetta er sá árstími sem það er sem...

Skannað og skundað í Krónunni í Eyjum

„Ég er virkilega ánægður að geta nú boðið viðskiptavinum Sannað og skundað-þjónustuna hér í Eyjum,“ segir Ólafur Björgvin Jóhannesson, verslunarstjóri Krónunnar. Frá og með...

Sjálfsafgreiðslukassa í Krónunni vel tekið 

Eyjamenn fengu þrjá sjálfsafgreiðslukassa og eitt afgreiðslupúlt í verslun Krónunnar í byrjun desember síðastliðnum og hefur nýting á kössunum verið vonum framar. Í dag...

Krónan þakkar fyrir sig með afslætti   

Krónan býður viðskiptavinum sínum upp á 5 prósent afslátt af öllum vörum í verslunum sínum á morgun, laugardaginn 22. janúar. Tilefnið er að fimmta...

Sundfélag ÍBV og Listasmiðja náttúrunnar fengu samfélagsstyrk

Krónan hefur nú úthlutað um sjö milljónum króna til 25 verkefna í formi samfélagsstyrkja til verkefna sem hvetja til hollustu og hreyfingar barna og/eða...

Grímuskylda afnumin í Krónunni

Frá og með deginum í dag mun Krón­an af­nema grímu­skyldu í versl­un­um sín­um, en hún var sett á í lok júlí­mánaðar. Frá þessu grein­ir...

Krónan hættir með plastpoka

Í maí árið 2019 var frumvarp umhverfisráðherra samþykkt með löggjöf sem bannar sölu plastpoka í verslunum frá 1. janúar 2021. Krónan hóf strax undirbúning...

Þeim sem eru í sóttkví býðst að panta og fá sent

Eins og almenningur ætti orðið að vita má sá sem er í einangrun eða sóttkví ekki fara í verslun. Samkvæmt aðgerðarstjórn í Vestmannaeyjum voru...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X