Mikið tjón í eldi við sorpeyðingarstöð

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var ræst rétt fyrir klukkan ellefu í kvöld(29.12) þegar tilkynnt var um eld í bíl á athafnasvæði sorpeyðingarstöðvarinnar. Þetta kemur fram á Facebooksíðu slökkviliðsins.Þegar að var komið reyndist mikill eldur vera laus í þremur bílhræjum sem biðu förgunar auk sorphirðubíls Kubbs ehf.Greiðlega gekk að ráða niðurlögum eldsins og eftir að mesti eldurinn […]

Það gætir mikillar óánægju með stöðu sorpmála í bænum

Sorpmálin hafa verið í deiglunni undanfarið, en bæjarbúar greiða hátt sorphirðugjald og flestir reyna flokka samviskusamlega í tunnurnar þrjár. Um jólin var sorphirðan ekki samkvæmt plani og mikil óánægja hefur verið meðal bæjarbúa vegna þessa. Ekki lagaðist sú óánægja þegar margir sáu starfsmenn frá Kubb ehf sem hirðir ruslið í Vestmannaeyjum blanda saman ruslinu sem […]

Regla kemst á sorphirðu í næstu viku

227. fundur framkvæmda- og hafnaráðs fór fram í gær. Þar voru sorphirða og sorpeyðing meðal umræðuefna. Geir Zöega stjórnarformaður Kubbs ehf mætti á fundinn og fór yfir stöðuna í sorphirðu og sorpeyðingu. Fram kom að röskun hefur verið á sorphirðu í desember en áætlanir gera ráð fyrir að regla verði komin á sorphirðu í vikunni […]

Kubbur sigraði í Ameríku

Eyjaliðið „Team Kubbur” gerði sér lítið fyrir og sigraði USA meistarakeppni íslensku torfærunnar um helgina. Keppnin, sem er árlegur viðburður, fór fram dagana 4. til 7. október í Bikini Bottoms í Dyersburg, Tennesse. Alls héldu 13 lið til Ameríku frá Íslandi með sérútbúna torfærubíla sína til að taka þátt í keppninni. Keppnisdagarnir voru tveir og […]