Foreldramorgnar Landakirkju
Í grein sem birtist í 6.tbl Eyjafrétta um Foreldramorgna Landakirkju var farið vitlaust með nafn Kvenfélags Landakirkju og var í staðinn sett Kvenfélagið Líkn. Biðjumst velvirðingar á þessu og birtum hér greinina leiðrétta í heild sinni. Foreldramorgnar í Landakirkju hafa verið fastur liður í starfi kirkjunnar í mörg ár. Í október 2021 hófu þeir aftur […]
Afhentu nýtt hljóðkerfi í Landakirkju
Á sunnudaginn, 1. desember síðast liðin, fyrsta sunnudag í aðventu. Veitti Ofanleitissókn nýju hljóð- og myndkerfi kirkjunnar formlega viðtöku, en kerfið er gjöf til sóknarinnar frá Kvenfélagi Landakirkju. Kerfið er hið glæsilegasta og mikil bylting frá því sem áður var. Skipt var um allan búnað bæði í kirkju og safnaðarheimili og nú má streyma athöfnum […]
Tekið við gjöf Kvenfélagsins á fyrsta sunnudegi í aðventu
Í dag sunnudaginn, 1. desember nk., fyrsta sunnudag í aðventu. Veitir Ofanleitissókn nýju hljóð- og myndkerfi kirkjunnar formlega viðtöku, en kerfið er gjöf til sóknarinnar frá Kvenfélagi Landakirkju. Kerfið er hið glæsilegasta og mikil bylting frá því sem áður var. Skipt var um allan búnað bæði í kirkju og safnaðarheimili og nú má streyma athöfnum […]
Kvenfélag Landakirkju hefur störf eftir sumarfrí
Konur í Kvenfélagi Landakirkju koma saman að nýju á þriðjudagskvöldið kemur, 11. september kl. 20.00 á vikulegri samveru sinni í safnaðarheimilinu. Konur á öllum aldri er velkomnar í þetta gefandi starf en tilgangur félagsins var að hlúa að Landakirkju og styðja kirkjulegt starf. Landakirkja hefur fengið að njóta þess í gegnum árin og er hægt […]