Merki: Kvennakór Vestmannaeyja

Slor og Skítur – Live at Eldborg

Hljómsveitin Molda kom fram á Eyjatónleikunum í Eldborg 27. janúar ásamt öðrum góðum listamönnum. Molda flutti ásamt Kvennakór Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja lagið Slor og...

Jólalaga-singalong og Grinch

Í dag fer fram í Landakirkju Jólalaga-singalong sem hefst kl. 13. "Þá ætlum við að koma saman til að syngja jólasálma og jólalög og...

Saman í kór

Það var skemmtileg samkoma sem fram fór í safnaðarheimili Landakirkju í gær þegar kórar í Vestmannaeyjum leiddu saman hesta sína. Það voru Kór Landakirkju,...

Heiður að taka þátt í frumflutningi þjóðhátíðarlagsins

Kvennakór Vestmannaeyja tók þátt í þjóðhátíðarlaginu í ár í annað skiptið. Kristín Halldórsdóttir meðstjórnandi Kvennakórs Vestmannaeyja og frumkvöðull kórsins sagði frá stofnun kórsins og...

Hátíðarkveðja Karlakórs Vestmannaeyja og Kvennakórs Vestmannaeyja

Lítið var um framkomur hjá Karlakór- og Kvennakór Vestmannaeyja fyrir þessi jólin vegna aðstæðna í samfélaginu því var brugðið á það ráð að taka...

Langt umfram mínar björtustu vonir

Síðastliðinn sunnudag hittist hópur kvenna í sal Tónlistarskóla Vestmannaeyja á stofnfundi Kvennakórs Vestmannaeyja. Á fimmta tug kvenna mætti á fundinn en það er þó...

Á fimmta tug kvenna á fyrstu æfingu Kvennakórs Vestmannaeyja

Á fimmta tug kvenna mættu galvaskar á fyrstu æfingu hins nýstofnaða Kvennakórs Vestmannaeyja. "Þrátt fyrir að hafa ekki verið 100% var þetta svo ofar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X