Lífið og kyrrðarbæn
Í nokkur ár hef ég stundað kyrrðarbæn reglulega í einrúmi og með öðrum. Nánast hvern morgun byrja ég í kyrrð, sem er frábært á svo margan hátt, að leyfa Heilögum anda að koma og snerta og minna á ýmis atriði. Löng hefð er fyrir kyrrðarbæn meðal kristnna manna og undanfarin ár hefur rykið verið þurrkað […]