Merki: Landakirkja

Fyrsti í sunnudagaskóla á sunnudag og nýr messutími

Fyrsti sunnudagaskóli haustsins verður nk. sunnudag 5. september kl. 11:00. Viðar og Gísli leiða stundina sem verður full af söng, gleði og lofgjörð. Sunnudagsmessan færist...

Biskupsstofa lánar prest

Á vef Landakirkju var það tilkynnt að á næstu vikum mun Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjóna við Vestmannaeyjaprestakall. Hann kemur þannig í afleysingar á...

Starfsári sunnudagaskóla og barna- og æskulýðsstarfs lokið

Sökum fjöldatakmarkanna höfum við í Landakirkju ákveðið að starfsári sunnudagaskóla og barna- og æskulýðsstarfs sé lokið nú fyrir veturinn 2020-2021. Við stefnum þó á að...

Helgihald um páska fellur niður

Í ljósi nýrrar reglugerðar varðandi sóttvarnir og fjöldatakmarkanir, þá er ljóst að allt helgihald við Landakirkju mun falla niður á Pálmasunnudag og einnig í...

Kirkjugarðurinn stækkar

Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja fór fram að lokinni messu síðast liðinn sunnudag. Andrea Atladóttir er formaður sóknarnefndar en auk hennar sitja í stjórn:...

Alþjóðabænadagur kvenna

Konur í Vestmannaeyjum ætla að koma saman við Ráðhúsið kl. 17.00 föstudaginn 5. mars. Einnig verður í boði að fara í bíl. Gengið verður...

Sunnudagaskóli og messa næsta sunnudag

"Með mikilli gleði hefjum við nú messuhald og sunnudagaskóla að nýju í Landakirkju." segir í frétt á vef Landakirkju. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl....

Minningarstreymi frá Landakirkju á morgun

Næstkomandi laugardag, 23. janúar, verða liðin 48 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Alla tíð síðan hefur þessi viðburður markað og litað mannlífið í Eyjum. Fyrst...

Vona að jólahelgin skili sér alla leið til áhorfenda

Messuhald verður með óhefðbundnu sniði í Landakirkju þetta árið. Brugðið var á það ráð að taka upp tvær athafnir annars vegar messu á Aðfangadegi...

Desember er erfiður fyrir alltof marga

Styrktarsjóður Landakirkju úthlutar fyrir hver jól til þeirra sem á því þurfa að halda. Séra Viðar Stefánsson sóknarprestur segir það ekki komið á hreint...

Sjúkraliðar styrkja Styrktarsjóð Landakirkju

26. nóvember ár hvert er dagur sjúkraliða. Heitinu samkvæmt er þessi dagur notaður til að minna á störf sjúkraliða sem eru gífurlega mikilvæg ekki...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X