Merki: Landakirkja

Tilkynning frá Landakirkju vegna hertra sóttvarna

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna, sem gilda til 17.nóvember, er rétt að taka það fram að allt safnaðrarstarf þar sem fólk safnast saman fellur niður....

Breytt kirkjustarf

Það verða töluverðar breytingar næstu vikur á starfi Landakirkju sökum faraldursins. Flest starf fellur niður, þ.m.t. messur og sunnudagaskóli en krakkaklúbbarnir (1T2, 3T4, TTT)...

Jól í skókassa farið af stað á nýjan leik

Jól í skókassa, verkefni KFUM og KFUK á Íslandi, sem hefur hlotið mikinn stuðning og notið mikillar velgengni undanfarin ár er aftur farið af...

Öruggur vettvangur okkar allra

Í Landakirkju fer fram ýmis konar starfsemi sem leidd er af frábæru fólki. Margir leita til kirkjunnar og starfsemi hennar og oftar en ekki...

12 spora hópastarfið Vinir í bata aftur af stað

Boðið verður upp á 12-spora hópastarf í Landakirkju í vetur. Við köllum okkur Vini í bata og vinnuna köllum við Andlegt ferðalag. Þetta er fyrir alla...

Sunnudagurinn í Landakirkju

Landakirkja færist yfir á vetrartímann núna á sunnudag og þar með hefst sunnudagaskóli vetrarins og starfsemi æskulýðsfélagsins. Þá færist guðsþjónustan til kl. 14. Sunnudagaskólinn hefst...

Sunnudagaskólinn í gang á sunnudag

Það er létt yfir í Landakirkju þessa dagana en starfið á haustönn hefur göngu sína á sunnudag. Sunnudagaskólinn hefur göngu sína kl. 11:00 með...

Afmælishátíð Landakirkju felld niður

Vegna þeirrar stöðu sem uppi er í samfélaginu um þessar mundir hefur verið ákveðið að 240 ára afmælishátíð Landakirkju, sem til stóð að yrði...

Fermingar hefjast í dag

Í dag hefjast fermingar með formlegum hætti en þeim var frestað í vor vegna COVID-19. Fermingardagarnir eru sex að þessu sinni og eru eftirfarandi; 15....

240 ára afmæli Landakirkju

Á þessu ári eru liðin 240 ár frá því byggingu Landakirkju var lokið. Kirkjan var byggð 1774-1780 en þá voru íbúar í Eyjum innan...

FriFraVoce með tónleika í Landakirkju

Þýski æskukórinn FriFraVoce heldur tónleika í Landakirkju mánudaginn 20. júlí kl. 17:00 og er aðgangur að tónleikunum frír. Kórinn var stofnaður fyrir ellefu árum og...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X