Merki: Landakirkja

Fjölmenni í göngumessu (myndir)

Góð mæting var í göngumessu í gær sem séra Guðmundur Örn Jónsson leiddi. Lagt var upp frá Landakirkju og þaðan gengið upp að krossinum...

Eyjasynir sjá um tónlistina í guðsþjónustu Landakirkju á sunnudaginn

Hljómsveitin Eyjasynir mun sjá um tónlistarflutning í guðsþjónustu sunnudagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á fésbókarsíðu Landakirkju. „Hljómsveitin er skipuð ungu fólki sem hefur sótt...

Útimessur í sumar og fermingar í ágúst?

Daglegt líf barna er þessa dagana smá saman að detta í nokkuð eðlilegt horf. Fullur skóladagur og íþróttaæfingar hafnar að nýju. Barnastarf Landakirkju fer...

Davíðssálmur í dymbilviku

Það fer lítið fyrir almennu helgihaldi þessa páskana í Landakirkju eins og annars staðar. Séra Guðmundur Örn Jónsson birti þetta myndband í vikunni þar...

Kirkjuklukkur hljóma nú í hádeginu hvern dag

Á dögum samkomubanns leitar kirkjan ýmissa leiða til að koma boðskap sínum til fólksins. Í gær ritaði biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, samstarfsfólki sínu...

Þetta er sameiginlegt verkefni okkar allra

Hugvekja sr. Viðars á miðföstu í samkomubanni „Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína“ (Slm 121:7) Kona ein sem ég lít...

Bænastund í dag, sunnudagaskóli fellur niður

Helgihald dagsins verður með öðru sniði vegna komandi samkomubanns. Af þeim sökum hefur sunnudagaskólanum verið aflýst. Klukkan 14:00 verður hins vegar stutt bænastund í kirkjunni...

Nýjasta blaðið

1.07.2020

13. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X