Merki: Landakirkja

Mikilvægt að njóta með sínum nánustu

Með hækkandi sól er það fastur liður að fermingar hefjist í Landakirkju. Fyrsti fermingardagur er 6. apríl en sá síðasti 19. maí. Sr. Viðar...

Aglow samvera í kvöld

Aglow samvera verður í kvöld, miðvikudaginn 6. mars kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Yfirskrift fundarins verður: HORFT TIL PÁSKA, því það styttist í páska....

Aglowfundur í kvöld

Aglowfundur verður í kvöld, miðvikudagskvöldið 7. febrúar kl. 19.30  í Safnaðarheimili Landakirkju. Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir mun tala til okkar og ætlar hún að fjalla...

Marý veittur þakklætisvottur

Hugljúf athöfn fór fram við lok messu síðastliðinn sunnudag í Landakirkju þegar Marý Njálsdóttur var veittur þakklætisvottur fyrir störf sín fyrir Landakirkju. Marý starfaði...

Aglow fundur í kvöld

Stjórn Aglow í Eyjum óskar ykkur öllum gleðilegs árs árið 2024. Fyrsta Aglow kvöld ársins 2024 verður í kvöld 3. janúar kl. 19.30 í...

17 fjölskyldur í Vestmannaeyjum fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin

Krónan hefur afhent Styrktarsjóði Landakirkju 17 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök sem sjá...

Jólalaga-singalong og Grinch

Í dag fer fram í Landakirkju Jólalaga-singalong sem hefst kl. 13. "Þá ætlum við að koma saman til að syngja jólasálma og jólalög og...

Pakkajól í Eyjum

Pakkajól í Eyjum er samvinnuverkefni foreldramorgna Landakirkju og Bókasafns Vestmannaeyja. Um er að ræða gjafasöfnun handa efnaminni börnum á aldrinum 0-18 ára. Er þetta...

Styrktarsjóður Landakirkju

Styrktarsjóður Landakirkju veitir fólki sem hefur fasta búsetu í Eyjum aðstoð fyrir jólin og erum við byrjaðir að taka við umsóknum um aðstoð.  Sjóðurinn...

Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa

Árlegur alþjóðlegur minningardagur Sameinuðu þjóðanna um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn sunnudaginn 19. nóvember. Dagurinn er haldinn þriðja sunnudag í nóvember ár hvert og er fyrst...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X