Merki: Landakirkja

Bleik messa á sunnudag

Krabbavarnarkonur mæta í heimsókn í Landakirkju í bleikri messu á sunnudag, 24. október kl 14:00. Kolbrún Anna Rúnarsdóttir og Kristín Valtýsdóttir segja frá starfi...

Foreldramorgnar hefja göngu sína á ný

Foreldramorgnar Landakirkju hefja göngu sína á ný nk. miðvikudagsmorgun, 20. október kl. 10:00. Á foreldramorgnum hittast foreldrar ungra barna og verðandi foreldrar í safnðarheimili kirkjunnar....

Vinir í bata af stað í dag

Ný byrjun hjá Vinum í bata í dag mánudaginn 13. september með kynningarfundi kl. 18.30 í fræðslustofu Landakirkju síðan verða opnir fundir 20. og...

Fyrsti í sunnudagaskóla á sunnudag og nýr messutími

Fyrsti sunnudagaskóli haustsins verður nk. sunnudag 5. september kl. 11:00. Viðar og Gísli leiða stundina sem verður full af söng, gleði og lofgjörð. Sunnudagsmessan færist...

Biskupsstofa lánar prest

Á vef Landakirkju var það tilkynnt að á næstu vikum mun Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjóna við Vestmannaeyjaprestakall. Hann kemur þannig í afleysingar á...

Starfsári sunnudagaskóla og barna- og æskulýðsstarfs lokið

Sökum fjöldatakmarkanna höfum við í Landakirkju ákveðið að starfsári sunnudagaskóla og barna- og æskulýðsstarfs sé lokið nú fyrir veturinn 2020-2021. Við stefnum þó á að...

Helgihald um páska fellur niður

Í ljósi nýrrar reglugerðar varðandi sóttvarnir og fjöldatakmarkanir, þá er ljóst að allt helgihald við Landakirkju mun falla niður á Pálmasunnudag og einnig í...

Kirkjugarðurinn stækkar

Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja fór fram að lokinni messu síðast liðinn sunnudag. Andrea Atladóttir er formaður sóknarnefndar en auk hennar sitja í stjórn:...

Alþjóðabænadagur kvenna

Konur í Vestmannaeyjum ætla að koma saman við Ráðhúsið kl. 17.00 föstudaginn 5. mars. Einnig verður í boði að fara í bíl. Gengið verður...

Sunnudagaskóli og messa næsta sunnudag

"Með mikilli gleði hefjum við nú messuhald og sunnudagaskóla að nýju í Landakirkju." segir í frétt á vef Landakirkju. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl....

Minningarstreymi frá Landakirkju á morgun

Næstkomandi laugardag, 23. janúar, verða liðin 48 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. Alla tíð síðan hefur þessi viðburður markað og litað mannlífið í Eyjum. Fyrst...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X