Vorhátíð Landakirkju
Árleg uppskeruhátíð barna- og æskulýðsstarfs kirkjunnar, Vorhátíð Landakirkju fer fram í dag 5. maí kl. 11:00. Um er að ræða fjölskyldumessu þar sem tónlistin veður fyrirferðamikil í bland við það fjör sem einkennir sunnudagaskólann. Að lokinni messunni verður boðið upp á grillaðar pylsur og prins. (meira…)
Mikilvægt að njóta með sínum nánustu
Með hækkandi sól er það fastur liður að fermingar hefjist í Landakirkju. Fyrsti fermingardagur er 6. apríl en sá síðasti 19. maí. Sr. Viðar Stefánsson segir að 45 börn komi til með að fermast frá Landakirkju í ár. „Þetta er svipaður fjöldi og að öllum líkindum svipað hlutfall og síðustu ár. Hvert ár ákveða næstum […]
Helgihald Landakirkju yfir páskana
(meira…)
Aglow samvera í kvöld
Aglow samvera verður í kvöld, miðvikudaginn 6. mars kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Yfirskrift fundarins verður: HORFT TIL PÁSKA, því það styttist í páska. Núna er tími þar sem við skoðum merkingu og innihald krossdauða Jesú Krists. Dauði Krists hefur sætt okkur við Guð og gefið okkur nýtt upphaf. Aðalatriði föstutímans er ekki hvað maður […]
Aglowfundur í kvöld
Aglowfundur verður í kvöld, miðvikudagskvöldið 7. febrúar kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir mun tala til okkar og ætlar hún að fjalla um efnið hvað þýðir það að vera kristin manneskja. Í Postulasögunni 11.26 stendur ,,..Í Antíokkíu voru lærisveinarnir fyrst kallaðir kristnir.“ Sigrún Inga er trúföst Aglowkona og er í Aglow bænahópnum sem […]
Marý veittur þakklætisvottur
Hugljúf athöfn fór fram við lok messu síðastliðinn sunnudag í Landakirkju þegar Marý Njálsdóttur var veittur þakklætisvottur fyrir störf sín fyrir Landakirkju. Marý starfaði lengi með kór Landakirkju og hún var einnig meðlimur í kvenfélaginu en auk þess sem hún hefur haft umsjón með altari kirkjunnar. „Marý var ekki nema 14 ára þegar hún byrjaði […]
Aglow fundur í kvöld
Stjórn Aglow í Eyjum óskar ykkur öllum gleðilegs árs árið 2024. Fyrsta Aglow kvöld ársins 2024 verður í kvöld 3. janúar kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Það verður gott að koma saman og finna ferskan andlegan blæ og opna okkar andlegu skynjun og ganga áfram veginn. Um áramót hugsum við gjarnan um það sem liðið […]
17 fjölskyldur í Vestmannaeyjum fá matarúttekt frá Krónunni fyrir jólin
Krónan hefur afhent Styrktarsjóði Landakirkju 17 gjafakort sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni. Þá bauðst viðskiptavinum að styrkja hjálparsamtök sem sjá um matarúthlutanir í sínu nærsamfélagi í aðdraganda jóla og jafnaði Krónan þá upphæð á móti. Viðskiptavinir Krónunnar í Vestmannaeyjum, ásamt Krónunni söfnuðu alls 340 þúsund krónum en samtals söfnuðust 12 milljónir […]
Jólalaga-singalong og Grinch
Í dag fer fram í Landakirkju Jólalaga-singalong sem hefst kl. 13. “Þá ætlum við að koma saman til að syngja jólasálma og jólalög og gleðjast á góðri söngstund,” segir í tilkynningu frá Landakirkju. Kór Landakirkju, Kvennakór Vestmannaeyja og Karlakór Vestmannaeyja munu styðja við sönginn og flytja einnig verk einslega. Þá hefur heyrst að Grinch muni […]
Pakkajól í Eyjum
Pakkajól í Eyjum er samvinnuverkefni foreldramorgna Landakirkju og Bókasafns Vestmannaeyja. Um er að ræða gjafasöfnun handa efnaminni börnum á aldrinum 0-18 ára. Er þetta tilvalið tækifæri til að láta gott af sér leiða í aðdraganda jóla því sannleikurinn er sá að jafnvel smáræði getur verið heilmikið fyrir aðra. Þeir sem hafa áhuga á að láta […]