Merki: Landakirkja

Halldór kveður eftir rúmlega þriggja áratuga starf

Halldór Hallgrímsson kveður nú í nóvember Landakirkju og Kirkjugarð Vestmannaeyja eftir 33 ára starf þetta kemur fram í færslu á Facebook síðu Landakirkju. Halldór...

Pakkajól í Eyjum

Foreldramorgnar Landakirkju standa fyrir söfnun fyrir jólin í samvinnu við Bókasafn Vestmannaeyja. "Nú er tíminn til að versla aukagjöf undir tréð svo að öll börn...

Þakkir til þeirra sem hafa styrkt Landakirkju og Kirkjugarð Vestmannaeyja

Á heimasíðu Landakirkju kemur fram að undanfarnar vikur og mánuði hafa ýmsir velunnar stutt viðhald og viðbætur í Landakirkju og Kirkjugarði Vestmannaeyja. Skipta þurfti...

Bleik messa í Landakirkju

Landakirkja í samstarfi við Krabbavörn heldur uppi uppteknum hætti í október og heldur bleika messu í tilefni bleiks októbers í dag kl. 13:00. Kristín...

Aglow fundur í kvöld

Næsti Aglow fundur verður í kvöld 4. október kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Helgina 29. sept – 1. okt var Aglowhelgi  í Skálholtsbúðum og...

Vinir í bata hefja göngu sína á ný

12 spora hópur Landakirkju, Vinir í bata hefja starf sitt á ný eftir sumarfrí nk. mánudag 18. september kl. 18:30 í betri stofu safnaðarheimilis...

Sr. Bryndís þjónar í Landakirkju

Sr. Bryndís Svavarsdóttir mun starfa í Landakirkju frá 14.september til 22.september í fæðingarorlofi sr. Viðars. Bryndís hefur starfað í Patreksfjarðarprestakalli, Mosfellsprestakalli og Njarðvíkurprestakalli. Þann...

Aglowfundur í kvöld

Í kvöld miðvikudaginn 6. september Kl. 19.30 verður Aglowfundur í Safnaðarheimili Landakirkju. Þetta er fyrsti fundur vetrarins og eftir veðursælt sumar fannst okkur tilvalið...

Séra Magnús messar í dag

Sr. Magnús Björn Björnsson, sem leysir þá Sr. Guðmund og Sr. Viðar af þessa dagana, predikar í Landakirkju í dag. Athöfnin hefst stundvíslega 11:00. Kór...

Séra Magnús í afleysingum í Landakirkju

Séra Magnús Björn Björnsson leysir af í Landakirkju á meðan séra Guðmundur Örn er í sumarfríi, er fram kemur í tilkynningu frá Landakirkju. Sr. Magnús...

Landakirkja og eldgosið á Heimaey 1973

Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá upphafi og lokum eldgossins á Heimaey 1973 verður haldin athöfn í Landakirkju, kirkjugarðinum og safnaðarheimilinu,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X