Merki: Landakirkja

Litlu lærisveinarnir loksins komnir á streymisveitur

Árið 1998 kom út hljómplata á vegum Landakirkju með lögum Helgu Jónsdóttur í flutningi Litlu lærisveina Landakirkju. Á plötunni er að finna fjölda laga...

Alþjóðabænadagur kvenna – AGLOW samvera

Bænasamverustund verður Í Landakirkju kl. 17.00 miðvikudaginn 3. maí. Þessi stund kemur í stað Aglow fundar. Á stundinni verður farið  yfir efni dagsins sem...

Foreldramorgnar Landakirkju

Í grein sem birtist í 6.tbl Eyjafrétta um Foreldramorgna Landakirkju var farið vitlaust með nafn Kvenfélags Landakirkju og var í staðinn sett Kvenfélagið Líkn....

Á stórum stundum lífsins skiptir kirkjan klárlega máli

Sunnudaginn 19. febrúar sl. var haldinn aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar fyrir árið 2022 og Kirkjugarðs Vestmannaeyja í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn var vel sóttur og dagskráin hefðbundin...

Aglow fundur á morgun

Næsti Aglow fundur verður miðvikudagskvöldið 1. mars kl. 19.30 í betri stofu safnaðarheimils Landakirkju. Í janúar og febrúar ræddum við um ýmislegt í...

Sorgarhópur aftur af stað í Landakirkju

Í dag klukkan 18:00 er opinn kynningarfundur í safnaðarheimilinu fyrir sorgarhóp sem verður næstu vikurnar. Vera Björk Einarsdóttir hjúkrunarfræðingur og sr. Viðar Stefánsson munu leiða...

Mest lesið 2022, 2. sæti: Biskup Íslands vísiterar í Vestmannaeyjum

Agnes M. Sigurðardóttir, heimsótti Vestmannaeyjar á árinu og predikaði í Landakirkju. Það vakti greinilega áhuga lesenda. http://eyjafrettir.is/2022/05/20/biskup-islands-visiterar-i-vestmannaeyjum-um-helgina/

Jólatónleikar kórs Landakirkju

Kór Landakirkju heldur árlega jólatónleika sína miðvikudaginn 14. desember og hefjast þeir kl. 20:00. Dagskráin verður sneisafull af hátíðlegum og hrífandi jólalögum líkt og...

Styrktarsjóður Landakirkju tekur við umsóknum

Styrktarsjóður Landakirkju veitir fólki sem hefur fasta búsetu í Eyjum aðstoð fyrir jólin og erum við byrjaðir að taka við umsóknum um aðstoð.  Sjóðurinn...

Alþjóðlegur minningardagur um þá sem hafa látist í umferðarslysum

Í dag er alþjóðlegur minningardagur Sameinuðu þjóðanna um þá sem hafa látist í umferðarslysum. Verður þeirra minnst í messu í Landakirkju sem hefst klukkan...

Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar í dag

Í dag, miðvikudaginn 2.nóvember, munu fermingarbörn ganga í hús hér í Eyjum kl. 17.00- 19.00, og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar í Eþíópíu. Krakkarnir hafa...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X