Merki: Landakirkja

Lífið og kyrrðarbæn

Í nokkur ár hef ég stundað kyrrðarbæn reglulega í einrúmi og með öðrum. Nánast hvern morgun byrja ég í kyrrð, sem er frábært á...

Nýr messutími Landakirkju

Í vetur mun Landakirkja hafa nýjan messutíma sem verður klukkan 13.00 og færist því messan fram um einn klukkutíma. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11.00...

Að leita langt yfir skammt

Agnes Sigurðardóttir, biskup yfir Íslandi heimsótti Vestmannaeyjar í maí síðastliðnum og predikaði í Landakirkju. Hún segir kirkjuna ekki nógu sýnilega í íslensku þjóðlífi. Það sé...

Aglowfundur / bænasamvera í dag

Aglowfundur / bænasamvera verður miðvikudaginn 4. maí kl. 17.00 í  Landakirkju. Undirbúið af  WDP nefnd kvenna á Englandi, Wales og Norður Írlandi “Því að ég...

Dagskrá Landakirkju á páskum

Það verður mikið um að vera þessa páskana í Landakirkju líkt í hefðbundnu árferði. Hér má sjá dagskrá páskahelgarinnar. Skírdagur 14. apríl kl. 20:00 Altarisganga og...

Páskafundur Aglow í kvöld

Aglowfundur miðvikudaginn 6. apríl kl. 20.00 í Safnaðarheimili Landakirkju. Páskafundur og við hlökkum til að hittast. Við byrjum á veitingum, síðan veður sungið og...

Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja

Sunnudaginn 20. mars verður haldinn aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að lokinni messunni sem hefst kl. 14.00.   Dagskrá fundar: –...

Biðjum fyrir Úkraínu

Bæna- og íhugunarstund verður haldin í Landakirkju fimmtudagskvöldið 17.mars kl. 20.00. Við komum saman á stuttri bænasamveru, þar sem beðið verður fyrir ástandinu í...

Krakkaklúbbar Landakirkju í fullu fjöri

Landakirkja heldur úti barna- og æskulýðsstarfi fyrir krakka á öllum aldri. Sérstakir krakkaklúbbar fyrir krakka í 1.-7. bekk eru á miðvikudögum í kirkjunni. Þar...

Messufall í Landakirkju

Vegna veðurs og færðar verður hvorki sunnudagaskóli né guðsþjónusta í Landakirkju í dag. "Við hvetjum alla þess í stað til að kveikja á kerti heima...

Minningarstund í Landakirkju á sunnudagskvöld

Í ljósi samkomutakmarkana mun goslokanefnd standa fyrir minningarstund í Landakirkju þann 23. janúar næstkomandi, rétt eins og í fyrra.  Dagskráin verður með svipuðu sniði,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X