Við stefnum þó á að halda okkar árlegu vorhátíð á komandi vordögum ef létt verður nægilega á fjöldatakmörkunum.

Starfið mun svo hefjast aftur að fullu með haustinu að loknu sumarfríi