Vegna samnings Vegagerðarinnar við Björgun

Eftir opnun tilboða í viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar fyrir árin 2019 til 2021 hafa Vegagerðinni borist athugasemdir og fyrirspurnir þar sem lýst er áhyggjum yfir því að samið verði við lægstbjóðanda Björgun ehf. segir í tilkynningu frá Vegagerðinni. Gerðar hafa verið athugasemdir við það að í útboðinu gildi verð 65% og hæfi verktaka 35%. Að mati Vegagerðarinnar er […]
Samið við Björgun um dýpkun Landeyjahafnar

Vegagerðin hefur samið við fyrirtækið Björgun um dýpkun Landeyjahafnar. Samningur Vegagerðarinnar og Björgunar er fyrir árin 2019 til 2021. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni leggur Björgun til skipin Dísu, Pétur mikla, Reyni og Sóleyju til dýpkunar Landeyjahafnar, þessu greindi visir.is frá. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri sagði í samtali við Vísir að hún óttist að tækjakostur fyrirtækisins sé […]
Niðurstöður dýptarmælinga gerðar aðgengilegri

Dýptamælingar og ölduspá er eitthvað sem hin almenni íslenski borgari alla jafnan spáir ekki mikið í. Það er þó orðin stór hluti þess að búa í Vestmannaeyjum og hlutir sem allir Eyjamenn spá í og ræða, reglulega. Til viðbótar við ölduspánna hefur Vegagerðin komið upp vefsíðu þar sem settar verða inn niðurstöður mælinga á dýpi […]
Útboð á dýpkun Landeyjarhafnar næstu þrjú ár

Yfirlýsing Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja vegna útboðs á dýpkun Landeyjarhafnar næstu þrjú ár. Nú hefur verið boðið út af Vegagerðinni, dýpkun Landeyjahafnar 2019-2021. Dýpkun hafnarinnar er mikið hagsmunamál fyrir ferðaþjónustuna sem ogsamfélagið allt í Vestmannaeyjum. Ferðamálasamtök Vestmannaeyja leggja ríka áherslu á að ekki verði eingöngu litið til tilboðsverðs, heldur ráði reynsla og geta til verksins vali á samstarfsfyrirtæki. Ferðamálasamtökin […]
5% færri farþegar með Herjólfi en í fyrra

5.1% færri farþegar eða 12.577 ferðuðust með Herjólfi tímabilið 15. maí til 19. september en á sama tíma á síðasta ári. Þetta má lesa úr tölum frá Gunnlaugi Grettissyni, forstöðumanni ferjureksturs hjá Eimskip. Mestur er munurinn í maí en þá ferðuðust rúmlega 6.000 færri farþegar með Herjólfi. Stóran hluta skýringarinnar má væntanlega rekja til þess […]
Hefja dýpkun í Landeyjahöfn um næstu helgi

Stefnt er að því að hefja dýpkun í Landeyjahöfn núna um næstu helgi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Eins og fram kemur í fundargerð bæjarráðs frá 4. september s.l. er staðan á dýpi í höfninni góð en engu að síður vilja menn bæta hana enn frekar fyrir haustið. (meira…)
Nýr Herjólfur í fyrsta lagi í byrjun desember

Á fundi bæjarráðs í gær, miðvikudag fór bæjarstjóri yfir fund sem hún átti með Vegagerðinni þann 28. ágúst sl., þar sem fram kom að frekri seinkun væri á afhendingu nýs Herjólfs. Áætluð afhending í Póllandi er 15. nóvember nk. Væri skipið þá væntanlegt til Vestmannaeyja um mánaðarmótin nóvember/desember, en Vegagerðin álítur að enn frekari seinkun […]
Minni þörf á dýpkun á næstu árum

Vegagerðin reiknar með að mun minna þurfi að dýpka í og við Landeyjahöfn á næstu þremur árum en þurft hefur síðustu fjögur árin. Stafar það af því að nýja Vestmannaeyjaferjan ristir grynnra en núverandi Herjólfur. Vegagerðin hefur boðið út dýpkun við Landeyjahöfn næstu þrjú árin. Miðað er við 300 þúsund rúmmetra dýpkun á ári, eða […]
Fyrirhugaðar framkvæmdir við Landeyjahöfn

Nýverið óskaði Vegagerðin eftir tilboðum í endurbætur á Landeyjahöfn. Um er að ræða byggingu á tunnum á enda brimvarnargarða, grjótvörn á garðsendum, byggingu vegar út vesturgarð og stækkun innri hafnar. Þann 10. júlí síðastliðinn voru svo tilboðin opnuð. Tvo tilboð bárust. Lægstir voru Ístak hf. Með tilboð upp á tæpar 744 milljónir. Hitt tilboðið var […]