Neyðarstig á Landspítalanum hefur áhrif í Eyjum

Landspítali starfar nú á neyðarstigi vegna COVID-19. Þetta ástand hefur áhrif á heilbrigðiskerfið allt við höfðum samband við Örnu Huld Sigurðardóttur deildarstjóra á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum og spurðum hana út í áhrif þessa ástands á starfsemina í Vestmannaeyjum. „Við höfum tekið við sjúklingum sem búa hér í Eyjum, sem hefðu annars útskrifast frá LSH. En ekki hægt að […]

Landspítali fær styrk til að þróa skilvirkari sérfræðiþjónustu við landsbyggðina

Verkefni sem Landspítali vinnur að og felst í þróun tæknilausna til að stuðla að bættu aðgengi landsbyggðarinnar að sérfræðiþjónustu hlaut nýverið 5. milljóna króna styrk af byggðaáætlun Alþingis. Verkefnið snýr annars vegar að beinum samskiptum sjúklinga við sérfræðinga sjúkrahússins og hins vegar að þróun tæknilegra leiða til að skapa skilvirkan og öruggan farveg fyrir ráðgjöf sérfræðinga […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.