Viljayfirlýsing um gerð baðlóns undirrituð

Á síðasta fundi bæjarstjórnar var samþykkt viljayfirlýsing um gerð baðlóns Vestmannaeyjum. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Kristján Gunnar Ríkarðsson, undirrituðu viljayfirlýsinguna fyrir hönd aðila. Þeir sem að verkefninu standa er Lava Spring Vestmannaeyjar ehf. og í forsvari er Kristján Gunnar Ríkharðsson. Kristján hefur komið að ýmsum stórum verkefnum, m.a. við uppbyggingu Skuggahverfis í Reykjavík og fjölbýlishúsabyggð […]

Baðlón í Vestmannaeyjum

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær voru til umfjöllunar drög að viljayfirlýsingu Vestmannaeyjabæjar og Lava Spring Vestmannaeyjar ehf., um gerð baðlóns í Vestmannaeyjum. Fól bæjarráð bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsinguna f.h. Vestmannaeyjabæjar. Hugmyndir eru um að reisa nýtt baðlón sem staðsett verður á ofanverðum Skansinum í Vestmannaeyjum. Gert er ráð fyrir heitu baðlóni ásamt heitum pottum, […]