Viljayfirlýsing um gerð baðlóns undirrituð

Á síðasta fundi bæjarstjórnar var samþykkt viljayfirlýsing um gerð baðlóns Vestmannaeyjum. Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Kristján Gunnar Ríkarðsson, undirrituðu viljayfirlýsinguna fyrir hönd aðila. Þeir sem að verkefninu standa er Lava Spring Vestmannaeyjar ehf. og í forsvari er Kristján Gunnar Ríkharðsson. Kristján hefur komið að ýmsum stórum verkefnum, m.a. við uppbyggingu Skuggahverfis í Reykjavík og fjölbýlishúsabyggð […]

Baðlón í Vestmannaeyjum

Á fundi bæjarráðs Vestmannaeyja í gær voru til umfjöllunar drög að viljayfirlýsingu Vestmannaeyjabæjar og Lava Spring Vestmannaeyjar ehf., um gerð baðlóns í Vestmannaeyjum. Fól bæjarráð bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsinguna f.h. Vestmannaeyjabæjar. Hugmyndir eru um að reisa nýtt baðlón sem staðsett verður á ofanverðum Skansinum í Vestmannaeyjum. Gert er ráð fyrir heitu baðlóni ásamt heitum pottum, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.