Lærdóm má draga af málinu

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Fræðslufulltrúi upplýsti ráðsmenn um stöðu máls er varðar flutning nemenda af Sóla á Víkina. Í kynningu um málið fór fræðslufulltúi yfir yfirfærslu á Víkina undanfarin ár ásamt því að rekja aðdraganda og ferli varðandi yfirfærsluna í júní nk. Ráðið þakkaði fræðslufulltrúa greinargóða […]
“Hafa áður þurft að verja sig fyrir dylgjum og lygum”

Minnihluti fræðsluráðs óskaði á fundi ráðsins í vikunni eftir að ummæli formanns bæjarráðs á 1581. fundi bæjarstjórnar, yrðu tekin á dagskrá, undir sérstökum dagskrárlið um starfshætti kjörinna fulltrúa. Þar sem leikskóla- og daggæslumál verða til efnislegrar umræðu undir 2. dagskrárlið þessa fundar, leggur formaður til að umræðan fari fram undir þeim dagskrárlið. Tillaga formanns var […]
Spá fjölgun leikskólabarna

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 2. máli 354. fundar fræðsluráðs. Skólaskrifstofan hefur farið yfir stöðu leikskólamála og metið áætlaða þörf á leikskólaplássum. Í gegnum árin hafa árgangar verið misstórir og því nokkrar sveiflur í þörf á leikskólaplássi. Einnig hefur þróun inntöku barna […]
Fella niður leikskólagjöld vegna covid lokunar

Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum í síðustu viku minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs, um heimild til að fella niður leikskólagjöld vegna lokunar deilda vegna Covid 19, þegar sveitarfélagið neyðist til að loka deildum/kjörnum vegna manneklu sem má rekja til Covid 19. Um er að ræða lokun Stafsnesvíkur 1. febrúar sl. og Höfðavíkur 14.-15. febrúar […]
Snemmtæk íhlutun er afar mikilvæg

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni niðurstöður úr Hljóm-2 skimunarprófi sem lagt var fyrir nemendur á Víkinni sl. haust. HLJÓM-2 er aldursbundin skimun sem er lögð fyrir til að meta hljóðkerfis- og málmeðvitund barna í elsta árgangi leikskólans í því skyni að greina þau börn sem eru í áhættu fyrir síðari lestrarerfiðleika. Slök hljóðkerfis- […]
Smit hjá starfsmanni á Kirkjugerði – uppfært

Lokað er á leikskólanum Kirkjugerði í dag þar sem smit kom upp hjá starfsmanni. Samkvæmt heimildurm Eyjafrétta eru öll börnin á tveimur yngstu deildunum leikskólans í sóttkví en önnur börn í úrvinnslusóttkví. Ekki liggur fyrir hvenær hægt er að opna leikskólan á ný. Foreldrum barst tilkynning í morgun þess efnis að beðið væri niðurstöðu úr […]
Styrking leikskólastigsins

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið skýrslu starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um styrkingu leikskólastigsins. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur er lúta að hagsmunum barna í leikskólastarfi, gæðaviðum í leikskóla, starfsumhverfi í leikskóla, fjölgun leikskólakennara og menntun starfsmanna í leikskóla og starfsþróun. Ráðið þakkaði kynninguna og fagnar tilurð þessarar skýrslu. Ráðið […]
Leita allra leiða að tryggja vistun eftir 12 mánaða aldur

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær en um var að ræða framhald af 3. máli 349. fundar. Fræðslufulltrúi fór yfir umsóknir um leikskólavistun en þeim hefur fjölgað töluvert frá síðasta fundi fræðsluráðs. Í niðurstöðu sinni ítrekar fræðsluráð mikilvægi þess að leitað verði allra leiða til að tryggja […]
Framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi

Vestmannaeyjabær vinnur nú að því að uppfæra framtíðarsýn í skólastarfi sem er frá árinu 2015 og gilti til ársins 2020. Framtíðarsýninni er ætlað að vera leiðarljós og innblástur fyrir leik- og grunnskóla varðandi helstu áhersluþætti sem eru læsi, stærðfræði, tæknimennt og snemmtæk íhlutun. Faghópur, skipaður af fræðsluráði, sem samanstendur af fulltrúum ýmissa hagsmunahópa hóf undirbúningsvinnu […]
Leita allra leiða til að tryggja börnum leikskólavist eftir 12 mánaða aldur

Staðan á biðlista leikskóla var rædd á fundi fræðsluráðs í vikunni en 10 börn, fædd árið 2020, eru á biðlista auk 15 barna sem fædd eru árið 2021. Þá eru tvö eldri börn sem bíða eftir flutningi milli leikskóla. Eins og staðan er núna er fullt á Sóla og staðan um áramót óljós. Verið er […]