Merki: Leikskóli

Starfshópur skipaður um sumarlokun

Fræðsluráð fundaði í síustu viku þar kom fram að ráðið hefur vegið og metið niðurstöður úr ánægjukönnun sem gerð var meðal foreldra og starfsmanna...

Leikskólarnir lokaðir milli jóla og nýárs

"Það hefur mikið mætt á starfsfólki leikskólanna á árinu sem er nú senn að baki. Takmarkanir vegna COVID-19 hafa sett svip á allt starf...

Skólahald frá og með 3. nóvember

Ný reglu­gerð heil­brigðisráðherra um tak­mörk­un á skóla­starfi vegna hertra sótt­varnaaðgerða sem tek­ur gildi 3. nóv­em­ber hef­ur verið birt. Starfsfólk leik- og grunnskóla hefur skipulagt starfið í...

Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á...

Taka á móti börnunum úti

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir vegna COVID-19 hafa tekið gildi frá og með deginum í dag, þ.e. 20. október, og gilda þær til 10. nóvember...

Starfsdegi leikskólanna frestað á aukafundi

Samræmd dagatöl skóla og frístundavers voru til umræður á aukafundi í fræðsluráði á föstudag. Um var að ræða framhald af 6. máli 334. fundar...

Sungið og dansað inn í helgarfríið

Þegar hömlur og takmarkanir eru orðnar hluti af daglegu lífi okkar þá þurfum við að finna lausnir til að geta framkvæmt það sem okkur...

Foreldrar ánægðir með sumarlokun en starfsmenn ekki sáttir

Fræðslufulltrúi kynnti niðurstöður úr ánægjukönnun meðal foreldra og starfsmanna leikskóla varðandi sumarlokun leikskólanna og sumarleyfi á fundi fræðsluráðs í gær. Svarhlutfall var u.þ.b. 51,2%...

Kiwanesmenn gáfu hjálma á Sóla

Á Sóla eru hópatímar tvisvar sinnum á dag, þetta eru kennarastýrðu tímarnir þar sem kennari er búin að ákveða hvert verkefnið er. Í hópatíma...

Fjögurra ára og yngri fækkað um 66% í Eyjum frá 1998

Eftir að hafa náð 4933 íbúum með lögheimili í Vestmannaeyjum 1. janúar 1991, sem er það mesta eftir gos ( 1971 var 5231 íbúi...

Tekið á móti leikskólabörnum utandyra næstu vikurnar

Á mánudaginn fara leikskólar bæjarins af fullum krafti af stað, ný börn eru að hefja skólagöngu sína á Sóla og Kirkjugerði og 5 ára...

Nýjasta blaðið

01.12.2021

22. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X