Merki: Leikskóli

Spá fjölgun leikskólabarna

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í vikunni en um var að ræða framhald af 2. máli 354. fundar fræðsluráðs. Skólaskrifstofan...

Fella niður leikskólagjöld vegna covid lokunar

Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum í síðustu viku minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs, um heimild til að fella niður leikskólagjöld vegna lokunar deilda...

Snemmtæk íhlutun er afar mikilvæg

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni niðurstöður úr Hljóm-2 skimunarprófi sem lagt var fyrir nemendur á Víkinni sl. haust. HLJÓM-2 er aldursbundin skimun...

Smit hjá starfsmanni á Kirkjugerði – uppfært

Lokað er á leikskólanum Kirkjugerði í dag þar sem smit kom upp hjá starfsmanni. Samkvæmt heimildurm Eyjafrétta eru öll börnin á tveimur yngstu deildunum...

Styrking leikskólastigsins

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið skýrslu starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um styrkingu leikskólastigsins. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur...

Leita allra leiða að tryggja vistun eftir 12 mánaða aldur

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær en um var að ræða framhald af 3. máli 349....

Framtíðarsýn og áherslur í skólastarfi

Vestmannaeyjabær vinnur nú að því að uppfæra framtíðarsýn í skólastarfi sem er frá árinu 2015 og gilti til ársins 2020. Framtíðarsýninni er ætlað að...

Leita allra leiða til að tryggja börnum leikskólavist eftir 12 mánaða...

Staðan á biðlista leikskóla var rædd á fundi fræðsluráðs í vikunni en 10 börn, fædd árið 2020, eru á biðlista auk 15 barna sem...

Sumarlokun leikskóla 2022

Umræður um sumarlokun og sumarleyfi leikskólanna sumarið 2022 fóru fram á fundi fræðsluráðs í gær. Undanfarin tvö sumur hafa leikskólar verið lokaðir í þrjár...

Staðan á biðlista leikskólanna

Fræðslufulltrúi fór á fundi fræðsluráðs í gær yfir stöðu á biðlista leikskólanna og áætlun um inntöku næstu mánuði. Eftir því sem fram kom eru...

Flestir velja sumarfrí í ágúst

Sumarlokun leikskólanna og sumarleyfi voru til umræðu á fundi fræðsluráðs í síðustu viku. Foreldrar/forráðamenn leikskólabarna hafa valið tvær sumarleyfisvikur fyrir börn sín til viðbótar...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X