Merki: Leikskóli

Engar breytingar eru á gjaldskrá leikskóla

Könnun ASÍ á gjaldskrám leikskóla og frístundar var til umræðu á fundi fræðsluráð í síðustu viku. Formaður fræðsluráðs fór yfir helstu niðurstöður könnunar ASÍ...

Öll 12 mánaða börn geta fengið vistun, 21 á biðlista

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs á miðvikudag. Fræðslufulltrúi fór yfir stöðu leikskóla- og daggæslumála. 21 barn er á biðlista eftir...

Samræmd dagatöl skóla og frístundavers

Skóladagatal var til umræðu á fundi fræðsluráðs í gær en um var að ræða framhald af 7. máli frá 337. fundi fræðsluráðs þann 25. nóvember 2020...

Starfshópur skipaður um sumarlokun

Fræðsluráð fundaði í síustu viku þar kom fram að ráðið hefur vegið og metið niðurstöður úr ánægjukönnun sem gerð var meðal foreldra og starfsmanna...

Leikskólarnir lokaðir milli jóla og nýárs

"Það hefur mikið mætt á starfsfólki leikskólanna á árinu sem er nú senn að baki. Takmarkanir vegna COVID-19 hafa sett svip á allt starf...

Skólahald frá og með 3. nóvember

Ný reglu­gerð heil­brigðisráðherra um tak­mörk­un á skóla­starfi vegna hertra sótt­varnaaðgerða sem tek­ur gildi 3. nóv­em­ber hef­ur verið birt. Starfsfólk leik- og grunnskóla hefur skipulagt starfið í...

Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á...

Nýjasta blaðið

25.02.2020

04. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X