Merki: Leikskóli

Kiwanesmenn gáfu hjálma á Sóla

Á Sóla eru hópatímar tvisvar sinnum á dag, þetta eru kennarastýrðu tímarnir þar sem kennari er búin að ákveða hvert verkefnið er. Í hópatíma...

Fjögurra ára og yngri fækkað um 66% í Eyjum frá 1998

Eftir að hafa náð 4933 íbúum með lögheimili í Vestmannaeyjum 1. janúar 1991, sem er það mesta eftir gos ( 1971 var 5231 íbúi...

Tekið á móti leikskólabörnum utandyra næstu vikurnar

Á mánudaginn fara leikskólar bæjarins af fullum krafti af stað, ný börn eru að hefja skólagöngu sína á Sóla og Kirkjugerði og 5 ára...

Halldóra Björk Halldórsdóttir ráðin aðstoðarleikskólastjóri á Kirkjugerði

Halldóra Björk Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarleikskólastjóri á leikskólann Kirkjugerði frá og með 9. júní 2020. Halldóra er leikskólakennari að mennt og hefur...

Móttökuáætlun leikskóla fyrir börn með fleiri en eitt tungumál

Móttökuáætlun leikskóla fyrir börn með fleiri en eitt tungumál lögð fram til kynningar á fundi fræðsluráðs í síðustu viku. Skólaskrifstofan hefur, í samvinnu við...

Leikskólanum Sóla lokað tímabundið

Starfsmaður Sóla hefur greinst með kórónuveirusýkingu en viðkomandi hefur ekki verið við störf undanfarna daga í skólanum. Í samráði við umdæmislækni sóttvarna, aðgerðastjórn og...

Auglýst er eftir umsóknum í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Þróunarsjóð leik- og grunnskóla Vestmannaeyjabæjar fyrir skólaárið 2020-2021. Umsóknarfrestur er til og með 29. febrúar 2020. Tilgangur sjóðsins er...

Leikskólagjöld hækka ekki í Vestmannaeyjum

Úttekt verðlagseftirlits ASÍ á breytingum á leikskólagjöldum hjá 16 stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að gjöldin hækka milli ára hjá öllum sveitarfélögum nema Mosfellsbæ og...

Breytingar vegna fækkunar barna

Bjarney Magnúsdóttir, leikskólastjóri á Kirkjugerði, fór yfir áætlaðar skipulagsbreytingar á leikskólanum á fundi fræðsluráðs í vikunni. Breytingarnar eru vegna verulegrar fækkunar barna næsta haust. „Deildum verður...

Breytt fyrirkomulag sumarlokana leikskóla samþykkt

Á 310. fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær, mánudag, kynnti fræðslufulltrúi niðurstöður úr þjónustukönnun leikskóla varaðandi sumarlokanir. Fór svo að afgerandi meirihluti eða...

Framkvæmdum ekki lokið nú þegar skólarnir eru að byrja

Vestmannaeyjabær fór í margar endurbætur á skólabyggingum sínum í sumar. Á Kirkjugerði eru miklar framkvæmdir sem og í Barnaskólanum, en einnig er verið að...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X