Strákarnir taka á móti Magna á Hásteinsvelli í dag
ÍBV tekur á móti Magna frá Grenivík, í fyrsta leik ÍBV í fyrstu deild í knattspyrnu síðan 2008 á Hásteinsvelli kl. 14.00. Jafnframt er þetta í fyrsta skipti sem þessi lið mætast a.m.k. í opinberri keppni. ÍBV mætti Grindavík í mjólkurbikar karla í síðustu viku þar sem þeir fóru með góðan sigur, 1-5. Það verður […]