Strákarnir taka á móti Magna á Hásteinsvelli í dag

ÍBV tekur á móti Magna frá Grenivík, í fyrsta leik ÍBV í fyrstu deild í knattspyrnu síðan 2008 á Hásteinsvelli kl. 14.00. Jafnframt er þetta í fyrsta skipti sem þessi lið mætast a.m.k. í opinberri keppni. ÍBV mætti Grindavík í mjólkurbikar karla í síðustu viku þar sem þeir fóru með góðan sigur, 1-5. Það verður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.