Jólin fara að koma…

Já, þannig hugsar maður þegar farið var að auglýsa 1. Des kaffið, eins og það hét í þá gömlu góðu daga. Í dag heitir þetta líknarkaffi og er tilgangurinn með því í dag sá sami og var, að safna peningum til kaupa á tækjum og tólum á Heilbrigðisstofnunina okkar hér í bæ. Til gamans má […]