Merki: Líkn

Líknarkaffið verður í dag frá kl.14:30 – 17:00

Kvenfélagið Líkn verður með kaffi í Líknarsalnum í dag frá klukkan 14:30 til 17:30 fyrir einstaklinga og fjölskyldur. Góðar viðtöku voru á bakkelsi sem...

Líknarkaffið á sínum stað

Líknarkaffið er fyrir löngu orðinn fastur liður í aðventu Eyjamanna og á því verður engin breyting í ár. "Kvenfélagið Líkn er búið að forselja bakkelsi...

Styðjum Kótilettukvöldið, Krabbavörn og Líkn.

Á kótilettukvöldinu á morgun fimmtudag, 26. október verð ég með bók mína, Lífsaga Didda Frissa til sölu í Höllinni. Bókin verður árituð og 2.000...

Kiwanis, Oddfellow og Líkn færðu HSU rausnarlega gjöf

Í dag afhentu félagasamtök í Vestmannaeyjum Heilbrigðisstofnun Suðurlands bilirubin-mæli að gjöf en það voru ljósmæður á HSU sem tóku formlega á móti gjöfinni. Mælirinn...

Aðalfundur Kvenfélagsins Líknar

Aðalfundur Kvenfélagsins Líknar verður haldinn 6. febrúar 2023 kl: 19:00 að Faxastíg 35. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Nýjar félagskonur velkomnar.

Líkn afhenti tvö tæki til HSU

Við hjá Kvenfélaginu Líkn viljum þakka fyrir allar þær frábæru undirtektir sem við höfum fengið við Líknarkaffinu okkar og einnig alla aðstoðina við kaffið....

Líknarkaffið á kaffistofunni og basarinn á facebook

Eins og svo margir höfum við þurft að aðlaga okkar starfsemi að ástandinu í þjóðfélaginu og heiminum öllum síðustu tvö ár. Eins og gefur...

Líknarkaffi með óhefðbundnu sniði

Eins og svo margir höfum við þurft að aðlaga okkar starfsemi að ástandinu í þjóðfélaginu og heiminum öllum. Eins og gefur að skilja munum...

Árleg merkjasala Líknar verður ekki

Sölukonur Kvenfélagsins Líknar verða ekki með árlega merkjasölu félagsins fyrir utan Bónus og Krónuna föstudaginn 9. október eins og fyrirhugað var vegna  ástandsins í...

Kvenfélagið Líkn 110 ára

Þann 14. febrúar árið 1909 boðaði Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir til fundar í Góðtemplarahúsinu í Vestmannaeyjum á þessum fundi var kvenfélagið Líkn stofnað. Stofnendur voru...

Jólin fara að koma…

Já, þannig hugsar maður þegar farið var að auglýsa 1. Des kaffið, eins og það hét í þá gömlu góðu daga. Í dag heitir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X