Lindex til Eyja?

Eyjafréttir fengu veður af því að forsvarsmenn Lindex hefðu verið að kanna möguleikann á því að opna verslun í Vestmannaeyjum, en verslunin nýtur mikilla vinsælda um allt land. Eyjafréttir settu sig í samband við Albert Þór Magnússon sem rekur Lindex á Íslandi, ásamt konu sinni Lóu Dagbjörtu Kristjánsdóttur, og spurðu hann fregna. „Já, það er […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.