Lindex til Eyja?
Eyjafréttir fengu veður af því að forsvarsmenn Lindex hefðu verið að kanna möguleikann á því að opna verslun í Vestmannaeyjum, en verslunin nýtur mikilla vinsælda um allt land. Eyjafréttir settu sig í samband við Albert Þór Magnússon sem rekur Lindex á Íslandi, ásamt konu sinni Lóu Dagbjörtu Kristjánsdóttur, og spurðu hann fregna. „Já, það er […]