Félagsmenn í Litku sýna vatnslitamyndir og olíumálverk í Einarsstofu í sumar

Litka er félag fólks á öllum aldri sem sameinast í áhuga sínum á myndlist. Félagið var stofnað árið 2009 og hefur síðan þá haldið úti blómlegu starfi og sýnt á fjölmörgum stöðum víða um land. Litka hefur á að skipa rúmlega hundrað félagsmönnum allsstaðar að af landinu, m.a. frá Vestmannaeyjum. Hópurinn er fjölbreyttur og einstaklingarnir […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.