Jólakvöld í Litlu Skvísubúðinni og Póley í kvöld
Í kvöld fimmtudaginn 7. desember verður Jólakvöld í Litlu Skvísubúðinni og Póley. Opið til klukkan 22:00 á báðum stöðum. (meira…)
Neistinn kviknaði í flugvél á leið til New York
Sigrún Alda Ómarsdóttir opnaði Litlu Skvísubúðina árið 2010 í kjallaranum heima hjá sér. Ástæða þess var sú að í henni hafði blundað einhvers konar þrá að opna verslun. Áður hafði hún unnið í apóteki, sjoppu og á veitingarstöðum. „Ég hafði í rauninni aldrei starfað í verslun. Á þessum tíma hafði ég nýlega lokið námi í […]
Axel Ó hættir eftir 64 ár
Nú stendur yfir rýmingarsala hjá Axel Ó við Bárustíg sem hættir rekstri eftir 64 ár í Vestmannaeyjum. Núverandi eigendur, Bára Magnúsdóttir og Magnús Steindórsson, hafa rekið verslunina frá árinu 2000. Axel Ó er elsta skóbúð landsins. Í tilkynningu í gær senda þau viðskiptavinum og starfsfólki góðar kveðjur. Þau efna til alvöru útsölu og segja gjafabréf og […]