Fróðlegt viðtal við Birki Agnarsson í nýjasta þætti Loðnufrétta

Í byrjun þessa mánaðar fór í loftið hlaðvarpið Loðnufréttir í umsjá Ingva Þórs Georgssonar ritstjóra Loðnufrétta.is. Viðmælandi í nýjasta þættinum er Birkir Agnarsson, rekstrarstjóri Ísfell í Vestmannaeyjum þar sem fjallað er um aðkomu Ísfell og þeirra þjónustu í kringum vertíðina. Birkir er með um 40 ára starfsreynslu við veiðarfæragerð. Spurður um minnistæðustu vertíðina þá segir […]