Bifreið ekið á gangandi vegfaranda

Í síðustu viku var bifreið ekið á gangandi vegfaranda í Vestmannaeyjum. Sem betur fer var þó ekki um alvarlegt slys að ræða sem öðru fremur má þakka því að ökuhraði bifreiðarinnar var ekki mikill. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. Lögreglan vill af þessu tilefni ítreka enn og aftur mikilvægi þess að […]

Olli skemmdum á húsmunum og ógnaði gestum og starfsfólki

Lögreglan í Vestmannaeyjum var kölluð út að kvöldi fimmtudagsins 2. desember að veitingastaðnum Einsa kalda vegna ölvaðs manns sem þar var með leiðindi og var að ógna gestum og starfsfólki. Þetta staðfesti lögreglan í Vestmannaeyjum við Eyjafréttir. Auk þess olli maðurinn skemmdum á húsmunum. Hann var í framhaldi af því handtekinn og fékk að gista […]

Rólegt á Suðurlandi

Liðin vika var róleg hjá lögreglunni á Suðurlandi eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglunnar.  Einungis 12 ökumenn voru kærðir fyrir að aka of hratt og af þeim voru 8 í Rangárvallasýslu, 1 við Vík og 2  í Öræfum og 1 í Árnessýslu.   Einungis einn af þeim sem lögregla hafði afskipti af reyndist ölvaður. […]

Tveir teknir fyrir ofsaakstur á Hamarsvegi í nótt

Tveir ung­ir öku­menn voru und­ir miðnætti tekn­ir fyr­ir of hraðan akst­ur á Ham­ars­vegi. Báðir óku þeir á 95 km hraða á klukku­stund þar sem há­marks­hraðinn er 50 km/​klst. Þeir eiga von á 80 þúsund króna sekt hvor fyr­ir hraðakst­ur­inn, að sögn varðstjóra en mbl.is greindi frá. Varðstjóri seg­ir í samtali við mbl.is, mikið hafa verið […]

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að æfingunni koma allir viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum æfingin hófst með svo kallaðari borðæfingu í gær og hélt svo áfram í með með aðeins tilkomumeiri sjón í dag. Óskar Pétur var að sjálfsögðu […]

Lögreglumenn vantar í Vestmannaeyjum

Hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar fjórar stöður lögreglumanna. Gert er ráð fyrir því að lögreglustjóri setji í stöðurnar frá og með 1. september 2021 með skipun í huga að fjögurra mánaða reynslutíma loknum. Auglýsingu um störfin má finna má finna á vef Stjórnarráðsins. Möguleiki að ráða ólærða Umsækjendur skulu hafa lokið prófi […]

Grunur um að kveikt hafi verið í bíl (myndir)

Lögreglunni í Vestmannaeyjum var tilkynnt um logandi bifreið í portinu hjá Kubb, um kl. 21:00 í gærkvöldi.  Lítil hætta var á ferðum og lítið tjón þar sem bifreiðina var í úreldingu að sögn Heiðars Hinrikssonar hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum. Slökkviliðið slökkti eldinn en grunur leikur á að kveikt hafi verið í bifreiðinni en á þessari […]

3,7 milljónir í hraðasektir á suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi hafði í nógu að snúast í síðustu viku en þar voru 54 kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í liðinni viku. Af þeim eru 40 með íslenska kennitölu en 14 erlendir ferðamenn.   Álagðar sektir vegna brota brotanna nema um 3,7 milljónum króna. Fjórir ökumenn sæta rannsókn vegna gruns um að […]

Víða þungfært í Vestmannaeyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum varar við því í morgunsárið að víða í bænum getur verið þungfært vegna snjókomu og stundum sé mjög blint vegna skafrennings, lögreglan biður fólk að fara varlega en mokstur sé hafinn. (meira…)

Lögreglan leitar vitna

Lögreglan í Vestmannaeyjum birti eftirfarandi færslu á Facebook seinnipartinn í dag: Milli kl.05:00 og 06:00 í morgun var hvít sendibifreið af gerðinni M. Bens tekin ófrjálsri hendi þar sem hún stóð í stæði á Skipasandi. Var henni ekið austur Strandveg og rétt austan við gatnamót Bárustígs og Strandvegar var henni ekið á umferðarmerki og síðan […]