Merki: Lögreglan

Rúmlega þúsund manns hlaupa Puffin run í dag

Í dag fer fram árlegt utanvegahlaup, Puffin Run. Hlaupið byrjar kl.12:15 og er upphaf hlaupsins frá Tangagötu við mjölgeymslu Ísfélagsins. Fram kemur í tilkynningu...

Lögreglumenn eru sífellt að nema í starfi sínu

Starf lögreglunnar er fjölbreytt og má með sanni segja að engir tveir dagar eru eins. Fjölbreytileiki í starfi lögreglumannsins getur verið allt frá eftirliti...

Veltu bíl úti á Nýja hrauni, grunur um vímuefna notkun

Lögreglunni í Vestmannaeyjum bárust upplýsingar um umferðaróhapp á Eldfellsvegi laust fyrir kl. 04:00 aðfaranótt 26. febrúar sl. en þarna hafði ökumaður bifreiðar, sem ekið...

Formlegt skólahald hefst klukkan níu

Enn er mikið hvassviðri í Eyjum og appelsínugul viðvörun í gangi. Stefnt er að því að formlegt skólahald við GRV hefist kl. 9:00. Skólinn...

Ekkert út að gera

Enn eru götur ófærar í Vestmannaeyjum. Starfsmenn bæjarins eru byrjaðir að ryðja en töluvert er af föstum bifreiðum víðsvegar um bæinn. Lögreglan biðlar því til...

Þungfært í Eyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum vill góðfúslega benda ökumönnum á að nú er mikill skafrenningur og vegir því fljótir að fyllast af snjó. Nú þegar eru...

Skipstjóri á Herjólfi sigldi eftir að réttindi runnu út

Skipstjóri hjá Herjólfi hefur fengið áminningu í starfi og verið lækkaður í tign, eftir að athugasemd og kvörtun barst um óeðlileg vinnubrögð af hans...

Bifreið ekið á gangandi vegfaranda

Í síðustu viku var bifreið ekið á gangandi vegfaranda í Vestmannaeyjum. Sem betur fer var þó ekki um alvarlegt slys að ræða sem öðru...

Olli skemmdum á húsmunum og ógnaði gestum og starfsfólki

Lögreglan í Vestmannaeyjum var kölluð út að kvöldi fimmtudagsins 2. desember að veitingastaðnum Einsa kalda vegna ölvaðs manns sem þar var með leiðindi og...

Rólegt á Suðurlandi

Liðin vika var róleg hjá lögreglunni á Suðurlandi eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglunnar.  Einungis 12 ökumenn voru kærðir fyrir að aka...

Tveir teknir fyrir ofsaakstur á Hamarsvegi í nótt

Tveir ung­ir öku­menn voru und­ir miðnætti tekn­ir fyr­ir of hraðan akst­ur á Ham­ars­vegi. Báðir óku þeir á 95 km hraða á klukku­stund þar sem...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X