Merki: Lögreglan

Arndís Bára sett sem lögreglustjóri tímabundið

Arndís Bára Ingimarsdóttir hefur verið sett til að gegna embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum tímabundið. Arndís Bára lauk fullnaðarprófi í lögfræði árið 2014...

Páley tekin við fyrir norðan

Nýr lögreglustjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Páley Borgþórsdóttir tók til starfa við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra í morgun. Eyþór Þorbergsson sem...

Páley skipuð lögreglustjóri á Norðurlandi eystra

Dómsmálaráðherra hefur skipað Páleyju Borgþórsdóttur í embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra frá og með 13. júlí næstkomandi. Hæfnisnefnd sem skipuð var til að fara yfir og...

Stúlka fótbrotnaði þegar ekið var á hana

Orkumótið var haldið í Vestmannaeyjum um helgina og mikill fjöldi fólks var samankomin í Eyjum bæði börn og fullorðnir. Að sögn Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra...

Kiwanis menn færðu 1. bekk hjálma

Árlegur hjóladagur fór fram í Hamarsskóla í dag. Sett var upp merkt braut og bílastæðin bæði vestan og austan við skólan lokað svo nemendur...

Lokun vega vegna Puffin Run

Puffin run utanvegahlaupið fer fram á laugardaginn 9. maí. Af því tilefni hefur lögregla heimilað lokun vega fyrir umferð á fyrsta hluta hlaupaleiðarinnar frá...

Brotist inn í 10 geymslur í Áshamri

Þann 25. apríl sl. var lögreglu tilkynnt um að brotist hafi verið inn í einar 10 geymslur í stigaganginum að Áshamri 59. Stolið var...

Akstur er ekki leikur, heldur dauðans alvara

Lögreglan í Vestmannaeyjum gerir upp undanfarnar vikur í pistli á facebook síðu sinni. En lögreglan hefur haft í ýmsu að snúast á undanförnum vikum...

Ekkert nýtt smit í viku

Lögreglan í Vestmannaeyjum birti færslu á facebook síðu sinni rétt í þessu þar sem fram kemur að ekkert nýtt smit hafi greinst í sjö...

Lögreglan í startholunum að sekta

Eftir því sem tíminn líður verðum við öll óþreyjufyllri að Covid-19 faraldurinn gangi yfir og að lífið geti haldið áfram sinn vanagang. Börn og...

Tilkynning frá aðgerðastjórn

Eins og fram hefur komið í fréttum og fréttatilkynningum síðustu daga  þá hafa komið upp tilfelli af COVID-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í...

Nýjasta blaðið

21.10.2021

19. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X