Merki: Lögreglan

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að...

Lögreglumenn vantar í Vestmannaeyjum

Hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar fjórar stöður lögreglumanna. Gert er ráð fyrir því að lögreglustjóri setji í stöðurnar frá og með...

Grunur um að kveikt hafi verið í bíl (myndir)

Lögreglunni í Vestmannaeyjum var tilkynnt um logandi bifreið í portinu hjá Kubb, um kl. 21:00 í gærkvöldi.  Lítil hætta var á ferðum og lítið...

3,7 milljónir í hraðasektir á suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi hafði í nógu að snúast í síðustu viku en þar voru 54 kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í...

Víða þungfært í Vestmannaeyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum varar við því í morgunsárið að víða í bænum getur verið þungfært vegna snjókomu og stundum sé mjög blint vegna skafrennings,...

Lögreglan leitar vitna

Lögreglan í Vestmannaeyjum birti eftirfarandi færslu á Facebook seinnipartinn í dag: Milli kl.05:00 og 06:00 í morgun var hvít sendibifreið af gerðinni...

Maður fannst látinn í Vestmannaeyjahöfn

Lögreglan í Vestmannaeyjum staðfesti rétt í þessu að maður hafi fundist látinn í Vestmannaeyjahöfn í dag klukkan 13:40. Um hádegisbil barst lögreglunni tilkynning um...

Hraðakstursbrotum fækkaði um 43% á Suðurlandi

Í liðinni viku voru 20 ökumenn kærðir fyrir að aka of hratt um vegi á Suðurlandi og af þeim voru 13 á ferðinni á...

Grunaðir um innbrot, skemmdarverk, nytjastuld á bifreið og akstur án réttinda

Nokkur innbrot og skemmdarverk eru nú í rannsókn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Brotist var inn á veitingastaðinn 900 grillhús og í Stórhöfða á báðum...

Grímur Hergeirsson verður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum

Grímur Hergeirsson, staðgengill lögreglustjórans á Suðurlandi, verður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi verður lögreglustjóri á Suðurnesjum. Þeir munu, samkvæmt heimildum Fréttastofu...

Lögreglan fylgist með grímunotkun og fjarlægðarmörkum

Í gær tók gildi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Lögreglu menn í Vestmannaeyjum heimsóttu verslanir og veitingahús og minntu fólk á grímuskildu...

Nýjasta blaðið

22.09.2021

17. tbl. | 48. árg.
Eldri blöð

Framundan

X