Merki: Lögreglan

Stefán Jónsson yfirlögregluþjón í Vestmannaeyjum

Ákveðið hefur verið að ráða Stefán Jónsson sem yfirlögregluþjón í Vestmannaeyjum frá 1. júní nk. Stefán gegnir nú stöðu aðalvarðstjóra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu....

Gefandi fyrir okkur að koma að góðum verkefnum fyrir samfélagið

Hjálmadagur Kiwanis fór fram í vikunni en um er að ræða landsverkefni hjá Kiwanishreyfingunni þar sem allir fyrstu bekkingar fá reiðhjólahjálm að gjöf. "Hjá...

Byrja að sekta fyrir nagladekk

Í tilkynningu frá Lögreglunni í Vestmannaeyjum kemur fram að byrjað verði að sekta fyrir notkun nagladekkja í þessari viku. Því er um að gera...

Ekki allir sáttir við ráðningu nýs lögreglustjóra

„Ég sem bæjarstjóri mun auðvitað vinna með þeim lögreglustjóra sem réttilega er skipaður til starfa hér í Eyjum hverju sinni. Dómsmálaráðherra hefur væntanlega komist...

Karl Gauti Hjaltason skipaður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum

Dómsmálaráðherra hefur skipað Karl Gauta Hjaltason í embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá og með 1. apríl 2023. Karl Gauti lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla...

Stungið á hjólbarða – lögreglan óskar eftir vitnum

Lögreglan óskar eftir vitnum að eignaspjöllum sem áttu sér stað við Kleifarhraun 1 en þar var stungið á þrjá hjólbarða bifreiðar sem...

Vonskuveður í fyrramálið

Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir Eyjamönnum á að veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna veðurs. Á milli 06:00 og 10:00 í fyrramálið...

Grímur Hergeirsson skipaður lögreglustjóri á Suðurlandi

Dómsmálaráðherra hefur skipað Grím Hergeirsson í embætti lögreglustjóra á Suðurlandi frá 1. apríl nk. Grímur hefur verið settur lögreglustjóri á Suðurlandi síðan 1. júlí...

Fjarlægðu skráningarnúmer af 25 ökutækjum

Í nóvember fjarlægðu lögreglumenn, hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum, skráningarnúmer af 25 skráningarskyldum ökutækjum, ýmist vegna vanrækslu á að færa ökutækið til skoðunar, trygginga og...

Lögreglan lýsir eftir vitnum

Föstudaginn 12. ágúst sl. kl. 17:10 var ekið utan í bifreið á bifreiðastæði við Apótekarann og ekki tilkynnt um óhappið. Lögreglan er að rannsaka málið,...

Aðeins 10 yfir refsimörkum

Mikið flæði fólks var um Land­eyja­höfn í gær, enda fjöldi fólks á leið heim af Þjóðhátíð í Vest­manna­eyj­um. Sem áður var lög­regl­an á Suður­landi...

Nýjasta blaðið

18.05.2023

10. tbl. | 50. árg
Eldri blöð

Framundan

where to buy viagra buy generic 100mg viagra online
buy amoxicillin online can you buy amoxicillin over the counter
buy ivermectin online buy ivermectin for humans
viagra before and after photos how long does viagra last
buy viagra online where can i buy viagra
X