Merki: Lögreglan

Bifreið ekið á gangandi vegfaranda

Í síðustu viku var bifreið ekið á gangandi vegfaranda í Vestmannaeyjum. Sem betur fer var þó ekki um alvarlegt slys að ræða sem öðru...

Olli skemmdum á húsmunum og ógnaði gestum og starfsfólki

Lögreglan í Vestmannaeyjum var kölluð út að kvöldi fimmtudagsins 2. desember að veitingastaðnum Einsa kalda vegna ölvaðs manns sem þar var með leiðindi og...

Rólegt á Suðurlandi

Liðin vika var róleg hjá lögreglunni á Suðurlandi eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglunnar.  Einungis 12 ökumenn voru kærðir fyrir að aka...

Tveir teknir fyrir ofsaakstur á Hamarsvegi í nótt

Tveir ung­ir öku­menn voru und­ir miðnætti tekn­ir fyr­ir of hraðan akst­ur á Ham­ars­vegi. Báðir óku þeir á 95 km hraða á klukku­stund þar sem...

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að...

Lögreglumenn vantar í Vestmannaeyjum

Hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum eru lausar til umsóknar fjórar stöður lögreglumanna. Gert er ráð fyrir því að lögreglustjóri setji í stöðurnar frá og með...

Grunur um að kveikt hafi verið í bíl (myndir)

Lögreglunni í Vestmannaeyjum var tilkynnt um logandi bifreið í portinu hjá Kubb, um kl. 21:00 í gærkvöldi.  Lítil hætta var á ferðum og lítið...

3,7 milljónir í hraðasektir á suðurlandi

Lögreglan á Suðurlandi hafði í nógu að snúast í síðustu viku en þar voru 54 kærðir fyrir að aka of hratt í umdæminu í...

Víða þungfært í Vestmannaeyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum varar við því í morgunsárið að víða í bænum getur verið þungfært vegna snjókomu og stundum sé mjög blint vegna skafrennings,...

Lögreglan leitar vitna

Lögreglan í Vestmannaeyjum birti eftirfarandi færslu á Facebook seinnipartinn í dag: Milli kl.05:00 og 06:00 í morgun var hvít sendibifreið af gerðinni...

Maður fannst látinn í Vestmannaeyjahöfn

Lögreglan í Vestmannaeyjum staðfesti rétt í þessu að maður hafi fundist látinn í Vestmannaeyjahöfn í dag klukkan 13:40. Um hádegisbil barst lögreglunni tilkynning um...

Nýjasta blaðið

13.01.2022

1. tbl. | 49. árg.
Eldri blöð

Framundan

X