Merki: Lögreglan

Grímur Hergeirsson verður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum

Grímur Hergeirsson, staðgengill lögreglustjórans á Suðurlandi, verður lögreglustjóri í Vestmannaeyjum og Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri á Vesturlandi verður lögreglustjóri á Suðurnesjum. Þeir munu, samkvæmt heimildum Fréttastofu...

Lögreglan fylgist með grímunotkun og fjarlægðarmörkum

Í gær tók gildi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Lögreglu menn í Vestmannaeyjum heimsóttu verslanir og veitingahús og minntu fólk á grímuskildu...

Ekki sektað á Suðurlandi fyrir nagladekk næsta mánuðinn

Lögreglan á Suðurlandi mun ekki sekta þá ökumenn sem hafa ákveðið að setja nagladekk á bíla sína, þrátt fyrir að ekki sé enn kominn...

Þrír handteknir með kannabis

Lögreglumenn í Vestmannaeyjum handtóku þrjá eftir að kannabisefni fundust í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var um talsvert magn af kannabis að...

Sjö en ekki sex

Greint var frá því á vef Stjórnarráðs Íslands í gær og Eyjafréttir fjölluðu um í kjölfarið að sex umsækjendur hefðu verið um stöðu Lögreglustjórans...

Sex sóttu um embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum

Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sex sóttu um embætti Lögreglustjórans...

Alvarleg líkamsárás í nótt

Síðast liðna nótt var framin alvarleg líkamsárás í Vestmannaeyjum en ráðist var á mann á fertugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í...

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X