Merki: Lögreglan

Hvasst með snjókomu og skafrenningi eftir hádegi

Í dag, miðvikudaginn 31. janúar, er í gildi gul viðvörun hjá Veðurstofu Íslands. Samkvæmt viðvörun mun vera all hvasst veður með snjókomu og skafrenningi...

Lögreglan óskar eftir vitnum

Lögreglan í Vestmannaeyjum óskar eftir vitnum af árekstri á bifreiðarstæði norðan megin við HSU þann 22. september 2023 frá klukkan 15:30 til 23:30 eða...

Óska eftir vitnum af árekstri

Lögreglan í Vestmannaeyjum óskar eftir vitnum af árekstri á bifreiðarstæði sunnan megin við HSU í gær, 11.09.2023, á milli 08:30 og 16:00, þar sem...

Kajakferð til Surtseyjar gæti haft eftirmála

Formleg kæra frá Umhverfisstofnun er nú komin á borð lögreglunnar vegna ferðar Ágústs Halldórssonar á kajak til friðlýstu eyjunnar Surtsey. Lögreglan mun byrja á...

Mögulega metfjöldi að mati lögreglu

Í gærkvöldi safnaðist mikill fjöldi Þjóðhátíðargesta saman í brekkusöngnum í einmuna blíðu. Lögregla telur jafnvel að aldrei hafi verið fleiri þar saman komnir en...

Missti tennur á rafmagnshlaupahjóli

Vegfarandi á rafmagnshlaupahjóli frá fyrirtækinu Hopp slasaðist á föstudagskvöldið á Þjóðhátíð. Þetta kemur fram á fréttavef mbl.is sem átti í samtali við Karl Gauta...

Flest verkefni á borði lögreglu tengd ölvun

Mikil rigning setti svip sinn á dagskrá Þjóðhátíðar í gærkvöldi og nótt. Færra fólk var í brekkunni en á föstudagskvöldinu, en flestir voru þó...

Handtekinn eftir að hafa slegið til fíkniefnaleitarhunds

Talsverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt eftir því sem fram kemur í tilkynningu. Flest voru verkefnin tengd ölvun og gistu fimm...

Breytingar á umferðarskipulagi yfir Þjóðhátíð

Eftirfarandi breytingar á umferðarskipulagi í Vestmannaeyjum taka gildi kl. 13:00 föstudaginn 4. ágúst nk. og gilda til kl. 19:00 mánudaginn 7. ágúst nk.: - Hámarkshraði...

Orkumótið hefst á morgun

Á morgun hefst Orkumótið í knattspyrnu sem fer fram í Vestmannaeyjum á ári hverju. Á mótinu etja kappi drengir í 6. flokki og stendur...

TM mótið 2023 komið á fullt skrið

Stelpurnar hófu leik í gær stundvíslega kl. 08:20 veðrið leikur við mótsgesti og spáin áfram góð. Verið er að prófa nýtt kerfi með úrslitaskráningu,...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X