Merki: Lögreglan

Lögreglan í startholunum að sekta

Eftir því sem tíminn líður verðum við öll óþreyjufyllri að Covid-19 faraldurinn gangi yfir og að lífið geti haldið áfram sinn vanagang. Börn og...

Tilkynning frá aðgerðastjórn

Eins og fram hefur komið í fréttum og fréttatilkynningum síðustu daga  þá hafa komið upp tilfelli af COVID-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í...

Þið eruð öll að standa ykkur gríðarlega vel við erfiðar aðstæður

Það er margt sem fer í gegnum hugann þegar hugsað er tilbaka og til síðustu fimm daga. Í tvo mánuði höfðum við undirbúið okkur...

Fjöldi Eyjamanna í sóttkví kominn í 288

Aðgerðastjórn Vestmannaeyja sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að staðfest smit eru orðin 11 í Vestmannaeyjum og eru 282 í...

Ellefta tilfellið greint í Eyjum, kennari við Hamarsskóla smitaður

Kennari í Hamarsskóla hefur greinst með kórónaveirusýkingu en hann hefur ekki verið við kennslu undanfarna daga. Í varúðarskyni hefur þó verið tekin ákvörðun um...

Tíu staðfest COVID-19 tilfelli

Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu: Síðustu daga hafa komið upp 10 staðfest COVID-19 tilfelli í Vestmannaeyjum. Tilfellin eru ekki öll...

43 í sóttkví og tveir smitaðir

Nú eru samtals 43 einstaklingar í sóttkví í Vestmannaeyjum og fyrirséð að þeim muni fjölga á næstunni. Þetta kemur fram í tilkynningu á facebook...

Nýjasta blaðið

01.04.2020

07. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X