Lögreglan í Vestmannaeyjum óskar eftir vitnum af árekstri á bifreiðarstæði sunnan megin við HSU í gær, 11.09.2023, á milli 08:30 og 16:00, þar sem ekið var á kyrrstæða og mannlausa bifreið.
Vitni eru beðin um að hafa samband í síma 444-2090 á milli 09:00 og 15:00 á virkum dögum eða senda tölvupóst á vestmannaeyjar@logreglan.is.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst