Merki: Lögreglan

Ekki sektað á Suðurlandi fyrir nagladekk næsta mánuðinn

Lögreglan á Suðurlandi mun ekki sekta þá ökumenn sem hafa ákveðið að setja nagladekk á bíla sína, þrátt fyrir að ekki sé enn kominn...

Þrír handteknir með kannabis

Lögreglumenn í Vestmannaeyjum handtóku þrjá eftir að kannabisefni fundust í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var um talsvert magn af kannabis að ræða en...

Sjö en ekki sex

Greint var frá því á vef Stjórnarráðs Íslands í gær og Eyjafréttir fjölluðu um í kjölfarið að sex umsækjendur hefðu verið um stöðu Lögreglustjórans...

Sex sóttu um embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum

Umsóknarfrestur um tvö embætti lögreglustjóra rann út 14. september. Umsækjendur um embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum eru fimm talsins, en sex sóttu um embætti Lögreglustjórans...

Alvarleg líkamsárás í nótt

Síðast liðna nótt var framin alvarleg líkamsárás í Vestmannaeyjum en ráðist var á mann á fertugsaldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni í...

Embætti lögreglustjóra í Vestmannaeyjum laust til umsóknar

Embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum var auglýst laust til umsóknar á vef stjórnarráðsins í gær. Þar kemur fram að lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum fer með stjórn...

Einn gisti fangageymslu

Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. Töluverð ölvun var í bænum og mikið um gleðskap í heimahúsum og görðum sem lögregla...

Róleg nótt hjá lögreglunni

Rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt og engin alvarleg mál komu upp. Kveikt var í brennu á Fjósakletti kl. 23:00 í gærkveldi....

Ólafur Helgi Kjartans­son til Eyja?

Ólafur Helgi Kjartans­son hefur skamman frest til að á­kveða hvort hann fellst á þá á­kvörðun dóms­mála­ráð­herra að flytjast til Vest­manna­eyja og taka við em­bætti...

Viðbraðsaðilar funduðu vegna verslunarmannahelgar

Arndís Bára Ingimarsdóttir, settur lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra og almannavarnanefnd í Vestmannaeyjum funduðu nú síðdegis vegna komandi verslunarmannahelgar. Ljóst er...

Skemmdarverk unnin á golfvellinum

Leiðinleg sjón blasti við starfsmönnum á Golfvellinum í Vestmannaeyjum þegar þeir mættu til vinnu í morgunn. Unnin höfðu verið skemmdarverk á flöt 14. Holu...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X