Kiwanis menn færðu 1. bekk hjálma

Árlegur hjóladagur fór fram í Hamarsskóla í dag. Sett var upp merkt braut og bílastæðin bæði vestan og austan við skólan lokað svo nemendur höfðu stærra svæði til að hjóla á en venjulega. Lögreglan mætti og skoðaði hjól og hjálma barnanna. Þá fengu börnin í 1. bekk gefins hjálma frá Kiwanis og Eimskip en Kiwanis […]
Lokun vega vegna Puffin Run

Puffin run utanvegahlaupið fer fram á laugardaginn 9. maí. Af því tilefni hefur lögregla heimilað lokun vega fyrir umferð á fyrsta hluta hlaupaleiðarinnar frá Skansinum og inn í Herjólfsdal með eftirfarandi hætti: Tangagata frá FES að Skildingavegi og þá Ægisgata, Bárustígur og Skólavegur norðan Strandvegar. Skildingavegur norðan Strandvegar á gatnamótum Heiðarvegar, Strandvegur lokaður til vesturs […]
Brotist inn í 10 geymslur í Áshamri

Þann 25. apríl sl. var lögreglu tilkynnt um að brotist hafi verið inn í einar 10 geymslur í stigaganginum að Áshamri 59. Stolið var m.a. Yato rafmagnsbílabónara, Orvis veiðivöðlum, grænum LOOP veiðijakka, Hardinga veiðistöng og bláum Len Mar sjópoka sem í voru buxur og peysa. Ekki er vitað hver eða hverjir þarna voru að verki […]
Akstur er ekki leikur, heldur dauðans alvara

Lögreglan í Vestmannaeyjum gerir upp undanfarnar vikur í pistli á facebook síðu sinni. En lögreglan hefur haft í ýmsu að snúast á undanförnum vikum og tengjast helstu verkefni því almannavarnarástandi sem er á heimsvísu og snýr að COVID-19 faraldrinum. Verkefni lögreglu hafa meðal annars verið að aðstoða smitrakningateymi sóttvarnalæknis og almannavarna við að rekja smitleiðir […]
Ekkert nýtt smit í viku

Lögreglan í Vestmannaeyjum birti færslu á facebook síðu sinni rétt í þessu þar sem fram kemur að ekkert nýtt smit hafi greinst í sjö daga í Vestmannaeyjum. Enn er heildarfjöldi smita 103, 60 hafa náð bata og 43 eru með virk smit. Í dag eru 150 manns í sóttkví. (meira…)
Lögreglan í startholunum að sekta

Eftir því sem tíminn líður verðum við öll óþreyjufyllri að Covid-19 faraldurinn gangi yfir og að lífið geti haldið áfram sinn vanagang. Börn og fullorðnir þrá samvista með sínum nánustu, handabönd og faðmlög. Nú reynir á úthaldið og ekki má slá slöku við. Nú þegar hafa sex dauðsföll orðið af völdum Covid og 39 eru […]
Tilkynning frá aðgerðastjórn

Eins og fram hefur komið í fréttum og fréttatilkynningum síðustu daga þá hafa komið upp tilfelli af COVID-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í nær öllum tilfellum hefur verið um að ræða smit sem rekja má til íþróttakappleikja á höfuðborgarsvæðinu sem Eyjamenn sóttu sem áhorfendur eða leikmenn og bein smit frá þeim. Mjög mikilvægt er […]
Þið eruð öll að standa ykkur gríðarlega vel við erfiðar aðstæður

Það er margt sem fer í gegnum hugann þegar hugsað er tilbaka og til síðustu fimm daga. Í tvo mánuði höfðum við undirbúið okkur undir útbreiðslu faraldurs sem hóf að breiða úr sér frá Kína í desember og mörgum þótti óraunverulegt. Svokallaða kórónaveiru sem síðar fékk sjúkdómsnafnið COVID-19 og hvert mannsbarn þekkir í dag. 15 […]
Fjöldi Eyjamanna í sóttkví kominn í 288

Aðgerðastjórn Vestmannaeyja sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að staðfest smit eru orðin 11 í Vestmannaeyjum og eru 282 í sóttkví. Nýjasta staðfesta smitið varðar kennara í Grunnskóla Vestmannaeyja og var ákveðið að setja nemendur í 1.-4. bekk og alla starfsmenn skólans í svokallaða úrvinnslukví á meðan málið er til skoðunar. […]
Ellefta tilfellið greint í Eyjum, kennari við Hamarsskóla smitaður

Kennari í Hamarsskóla hefur greinst með kórónaveirusýkingu en hann hefur ekki verið við kennslu undanfarna daga. Í varúðarskyni hefur þó verið tekin ákvörðun um að til sunnudags, nema annað verði ákveðið, fari starfsmenn og nemendur starfsstöðvarinnar í úrvinnslukví á meðan rakningarteymi vinnur úr upplýsingum. Í framhaldi verður haft samband við þá sem þurfa að fara […]