Merki: Lögreglan

18 útköll í nótt – myndir

Veðurofsinn í Vestmannaeyjum virðist nú vera að nálgast hámark. Það kemur fram á facebook síðu Lögreglunnar að Viðbragðsaðilum hafi borist 18 útköll. Fyrstu útköllin...

Lögreglan biður fólk að vera heima á meðan versta veðrið gengur...

Lögreglan í Vestmannaeyjum bendir að afar slæm veðurspá er fyrir landið og hefur veðurstofan sett á appelsínugula viðvörun fyrir landið allt. Veðrið verður verst...

Fleiri ungir ökumenn látast af völdum textasamskipta í akstri en ölvunarakstri

112-dagurinn verður haldinn í dag,11. febrúar, eins og undanfarin ár. Samstarfsaðilar dagsins eru Neyðarlínan, lögreglan, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, slökkviliðin, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Rauði krossinn, Landhelgisgæslan,...

Önnur álíka fallbyssukúla verið til skrauts á heimili í Eyjum

Í nýjasta blaði Eyjafrétta sögðum við frá byssukúlu/sprengju sem fannst í Sagnheimum og enginn veit hvernig komst þangað. Nú hefur komið í ljós að...

Gamli lögreglubíllinn settur á safn

Síðastliðin 19 ár hefur lögreglan í Vestmannaeyjum keyrt um á Ford Econoline. Sá bíll er 24 ára gamall og er ekinn 150.000 km. Hann...

Ruslatunnubruni upplýstur

Slökkviliðið í Vestmannaeyjum var ræst út í gær vegna bruna í ruslatunnu við Kviku menningarhús. Tryggvi Kr. Ólafsson sagði í samtali við Eyjafréttir að...

Foreldrar hvattir til að gæta að yngstu vegfarendunum

Lögregla bendir Vestmannaeyingum á að slæm veðurspá er fyrir næsta sólarhring. Um miðjan dag á að ganga í vestan hvassviðri eða storm. Búast má við...

Jól og áramót fóru vel fram í Eyjum

Eyjamenn tóku á móti nýju ári með hressilegri skothríð eins og hefð er fyrir. Engin útköll bárust til lögreglu vegna flugendaslysa eða bruna.  Áramótin fóru...

Fárviðri í Vestmannaeyjum í gær og síðastliðna nótt

Í Vestmannaeyjum byrjaði að hvessa verulega um kvöldmatarleytið og kl. 19:00 var stöðugur vindur kominn í 40 m/s og 52 m/s í hviðum af...

Eiðið lokað

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur sent frá sér erftirfarandi tilkynningu: Nú hefur veður versnað talsvert í Vestmannaeyjum og er Björgunarfélag Vestmannaeyja að sinna útköllum víðsvegar um...

Flutningabíll rann í veg fyrir fólksbíl

Umferðaróhapp varð á Strandvegi nú á tólfta tímanum þegar bílstjóri flutningabíls missti stjórn á bifreiðinni. Bíllinn rann yfir á rangan vegahelming og framan á...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X