Merki: Lögreglan

Umferðaróhapp

Umferðaróhapp varð í morgunsárið á horni Birkihlíðar og Kirkjuvegar. Um var að ræða einn bíl þar sem bílstjóri varð fyrir því óláni að aka...

Kveikti eld í fangaklefanum í Vestmannaeyjum

Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn 28 ára karlmanni í Vestmannaeyjum fyrir líflátshótanir og eignaspjöll á Heimaey í mars síðastliðnum. Málið er til meðferðar hjá...

Fíkniefni og fljúgandi trampólín

Að morgni síðastliðins sunnudags stöðvaði lögreglan akstur karlmanns um þrítugt vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna. Við leit á honum og í bifreið...

Vinnuslys við vöruafgreiðslu

Vinnuslys varð við vöruafgreiðslu Eimskipa í Vestmannaeyjum um miðjan dag í gær. Starfsmaður varð fyrir lyftara við vöruafgreiðslu og fluttur á sjúkrahús í kjölfarið...

Aragrúi óskilamuna hjá Lögreglunni

Það er í nógu að snúast hjá Lögreglunni í Vestmannaeyjum þessa dagana. Í þetta skiptið er það svo sem ekki slæmar fréttir því verkefnið...

Sex vakna í fangaklefa í dag

Sex þjóðhátíðargest­ir munu vakna í fanga­klefa í Vest­manna­eyj­um í dag, en þeir voru færðir þangað ým­ist vegna lík­ams­árása, fíkni­efna­mála eða ölv­un­ar. Alls hafa 12 fíkni­efna­mál...

Tilraun til innbrots, fíkniefni og umferðaróhapp

Helstu verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum vikuna 14. til 20. janúar 2019. Einn fékk að gista fangageymslur lögreglu um helgina en hann var handtekinn við að...

Hótaði lög­reglu kyn­ferðis­legu of­beldi

Karl­maður á þrítugs­aldri hef­ur verið ákærður af embætti héraðssak­sókn­ara fyr­ir að bíta lög­reglu­mann og að hóta að beita lög­reglu­konu kyn­ferðis­legu of­beldi. Maður­inn var hand­tek­inn í...

Rúðubrot, akstur undir áhrifum og hraðakstur

Helstu verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum vikuna 10. til 17. september 2018. Ein eignaspjöll voru tilkynnt lögreglu í liðinni viku en um var að ræða rúðubrot...

Stútur, eignaspjöll og keyrt á Krónuna

Helstu verkefni vikuna lögreglunnar í Vestmannaeyjum 3. til 10. september 2018. Einn ökumaður var stöðvaður vegna gruns um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í...

Förum varlega í umferðinni – sérstaklega í kringum skólana

Tvö fíkniefnamál komu upp í vikunni sem leið og var í báðum tilvikum um svokölluð neyslumál að ræða en lögreglan fór í þrjár húsleitir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X