Lögreglufélag Vestmannaeyja krefst þess að gengið verði frá samningum

Lögreglufélag Vestmannaeyja hélt félagsfund síðastliðinn mánudag. Aðalumræðuefnið var eðlilega yfirstandandi kjaraviðræður lögreglumanna. Í ályktun af fundinum hvetur félagið fjármálaráðherra til að semja nú þegar við Landssamband lögreglumanna. Ályktun félagsfundar Lögreglufélags Vestmannaeyja. „Það er ótækt að lögreglumenn hafi verið samningslausir í á annað ár og því krefjumst við að fjármálaráðherra gangi frá samningum við Landssamband lögreglumanna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.