ÍBV – Stolt Eyjanna
Það hafa komið þeir tímar að erfitt hefur verið að vera hvort tveggja stuðningsmaður Arsenal og ÍBV. Hafandi stutt þessi lið í áratugi þá hefur maður upplifað bæði hæðir og lægðir; jafnvel svo að um munar. Í síðustu viku munaði minnstu að ég afmunstraði mig varanlega úr skipsrúmi hjá Arsenal, þ.e. þegar félagið hugðist rífa […]
Hvers vegna Herjólf heim?
Mannskynssagan geymir fjölda dæma um þjóðir og þjóðabrot sem hafa sem hafa sökum deilna um samgöngur og yfirráð yfir samgönguleiðum endað í margháttuðum átökum og deilum. Flestar Evrópskar stórborgir byggðust t.a.m. upp á svæðum þar sem gott aðgengi var að vatni til áveitu vegna landbúnaðarframleiðslu og enn fremur að til staðar væru góðar samgöngur svo […]