Merki: Lundaball

Lundaballið 2022

Lundaball 2022 Allt er þá þrennt er….. Lundaballið, uppskeruhátíð bjargveiðimanna verður haldið laugardaginn 1. október næstkomandi og verður það í höndum Brandara þetta árið. Við...

Lundaballi 2021 frestað

Í ljósi mikillar óvissu í samfélaginu vegna Covid-19 og viðvarandi sótttvarnartakmarkana, höfum við ákveðið að fresta Lundaballinu - Uppskeruhátíð bjargveiðimanna 2021, sem fyrirhugað var...

Lundaballi 2020 frestað

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19, tilmælum og takmörkunum yfirvalda og með almannahag í huga, höfum við Brandarar ákveðið að fresta Uppskeruhátíð bjargveiðimanna 2020 sem...

Besta lundaball ársins – myndir

Hið árlega Lundaball fór fram í Höllinni á laugardaginn. Ballið sem er árshátíð bjargveiðimanna, var í höndum Bjarnareyinga að þessu sinni og þótti það...

Lundaballið í Höllinni 28. september

Árshátíð Bjargveiðimannafélags Vestmannaeyja verður haldin í Höllinni, laugardaginn 28. september n.k. Í ár eru það Bjarnareyingar sem halda utan um dagskránna. Ballið er öllum opið og...

Besta lundaball ársins

Um helgina fór fram í Höllinni hið árlega Lundaball. Að þessu sinni var það í höndum Álseyinga. Rúmlega 400 manns mættu til matar og...

Álseyjarútgáfan endurútgefur Lundaballslistann

Álseyingar hafa löngum verið fremstir úteyinga í undirbúningi fyrir Árshátíð bjargveiðimanna í Eyjum. Hafa Álseyingar oft farið ótroðnar slóðir í þeim efnum enda hafa...

Flottasta Lundaball sögunnar í undirbúningi

Árshátíð Bjargveiðimennafélags Vestmannaeyja, eða Lundaballið eins og hátíðin er oftast kölluð er á næsta leiti. Álseyingar, sem sjá um Lundaballið í ár, hafa unnið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X