Nýtt heimsmet í pysjuvigtun

Pysjueftirlitið setti nýtt heimsmet í pysjuvigtun í dag þegar vigtaðar voru 543 pysjur. Eldra metið er frá 8. september í fyrra þegar vigtaðar voru 532 pysjur. “Þar af voru 47 óhreinar pysjur sem háfaðar voru upp úr höfninni og þarf að hreinsa. Í gær voru pysjurnar 451 og því eru Pysjurnar í ár orðnar 3125 […]
Tvö kör af olíublautum pysjum í morgun

Sea Life Trust barst heldur óskemmtileg sending nú í morgun þegar starfsfólk Vinnslustöðvarinnar kom með 47 olíublautar lundapysjur. Eins og Eyjafréttir hafa áður greint frá hefur töluvert borist af olíublautum fuglum uppá síðkastið. Öll aðstoð vel þegin Pysjutímabilið stendur nú sem hæst og því mörg horn að líta hjá starfsfólki Pysjueftirlitsins. Vanur starfsmaður getur þrifið […]
Líf í pysjueftirlitinu

Það er í mörg horn að líta hjá pysjueftirlitinu þessa dagana alls bárust 313 til þeirra í gær og er því heildarfjöldinn er því kominn upp í 2131 pysju. Því miður er of mikið að berast af olíublautum pysjum eins og fram kemur á facebook síðu Sea Life Trust: „Góðu fréttirnar eru þær að pysjurnar […]
Pysjueftirlit á fullu

Góður skriður er kominn í pysjuveiðarnar en í dag komu 198 fuglar til viktunar og er þá heildar talan komin í 963 stykki. Þetta eru aðeins færri pysjur en í gær en pysjurnar eru ennþá frekar smáar og er meðalþyngdin um 235 grömm. Starfsfólk pysjueftirlitsins á von á góðri veiði um helgina og eru enn […]
Fyrsta pysjan fannst um helgina

Fyrsta lundapysjan kom í pysjueftirlitið í gær. Það voru þær Tinna og Salka Hjálmarsdætur sem fundu hana. „Það voru þær Tinna og Salka Hjálmarsdætur sem fundu hana einmitt hér fyrir utan gestastofu mjaldranna. Eftir vigtun og mælingu var henni sleppt, enda alveg tilbúin til að halda á haf út. Við biðjum ykkur endilega að koma […]
Styttist í fyrstu lundapysjurnar

“Nú næstu daga eigum við von á að fyrstu lundapysjurnar finnist í bænum. Eins og áður biðjum við ykkur endilega að koma með pysjurnar til okkar í vigtun og mælingu,” segir í tilkynningu frá Pysjueftirlitinu. “Að þessu sinni verður pysjueftirlitið staðsett í nýjum húsakynnum Sea Life Trust og gengið inn að austanverðu. Við munum auglýsa […]
Fyrstu pysjurnar í kringum Þjóðhátíð?

Svo virðist sem lundavarp sé með eindæmum gott þetta árið og óvenju snemma á ferðinni ef marka má rannsóknir Erps Snæs Hansens forstöðumanns Náttúrustofu Suðurlands. „Lundinn í Eyjum var að verpa uppúr 10. maí í ár sem er töluvert fyrr en undanfarin ár, í byrjun júní, og meira að segja þó nokkuð í fyrra fallinu […]
5435 pysjur verið vigtaðar.

Það er heldur farið að hægjast á pysjuævintýrinu í Eyjum enn eru þó pysjur að finnast. Í heildina er búið að koma 5435 pysjur í Pysjueftirlit Sæheima sem er það lang mesta frá því að mælingar hófust. Það er nóg að gera í Sæheimum þessa dagana þrátt fyrir að pysjunum hafi fækkað voru þær samt […]
Heimsmet sett í pysjuvigtun um helgina

Þeir voru ófáir pysjubjörgunarmennirnir á ferli síðustu daga enda pysjutíminn í hámarki. Tvívegis var slegið heimsmet í fjölda vigtaðra og vængmældra pysja í pysjueftirliti Sæheima. En eftirlitið er á nýjum stað í ár. Í “Hvíta húsinu” að Strandvegi 50, gengið inn baka til. Á fimmtudaginn var komið með 472 pysjur sem er mesti fjöldi síðan […]
Fyrsta lundapysjan fundin

Á mánudaginn sást í fyrstu lundapysjuna í höfninni og í gærkvöldi fannst fyrsta lundapysjan í bænum. Það má því segja að lundapysjutíðin sé hafin. (meira…)