„Þú berð þetta ekki saman við neitt annað”

Magnús Kjartan Eyjólfsson, söngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi, mun leiða brekkusönginn í þriðja sinn í kvöld. Í fyrsta skiptið hafi það þó verið fyrir tómri brekkunni og söngnum streymt heim til fólks þar sem Þjóðhátíð var blásin af vegna Covid-19. „Þetta leggst mjög vel í mig og ég er farinn að hlakka mikið til. […]

Magnús Kjartan Eyjólfsson mun stýra Brekkusöngnum

Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins frá Selfossi mun stýra Brekkusöngnum í Herjólfsdal sunnudagskvöldið 1.ágúst. Magnús hefur um árabil verið einstaklega eftirsóttur trúbador samhliða því að spila með hljómsveit sinni vítt og breitt um landið við hin ýmsu tilefni og meðal annars komið fram á Þjóðhátíð óslitið síðan 2016. Boðið verður upp á lifandi […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.