Skýrsla um framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar góður leiðarvísir
Skýrsla um fyrstu skref að óháðri úttekt á framkvæmd og nýtingu Landeyjahafnar hefur verið gefin út og afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Það var ráðgjafafyrirtækið Vatnaskil sem vann skýrsluna í samvinnu við Leo van Rijn, hollenskan sérfræðing á sviði sandflutningsrannsókna og verkfræðistofuna Mannvit. Úttektin var unnin í samræmi við þingsályktunartillögu sem samþykkt var á Alþingi í […]
Samið við Mannvit um óháða úttekt á Landeyjahöfn
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur samið við verkfræðistofuna Mannvit um að gera óháða úttekt á framkvæmdum í Landeyjahöfn. Mannvit átti lægsta tilboð í verkefnið í örútboði á vegum Ríkiskaupa, 8.060.000 kr. m. vsk., og fékk flest stig samkvæmt matslíkani Ríkiskaupa. Úttektinni verður lokið eigi síðar en 31. ágúst nk. Með þingsályktunartillögu í desember sl. fól Alþingi […]
Mannvit bauð lægst í úttekt á Landeyjahöfn
Ríkiskaup fyrir hönd Samgöngu‐ og sveitarstjórnarráðuneytisins óskaði eftir tilboðum í úttekt á Landeyjahöfn þann 5. mars. Um er að ræða svo kallað örútboð. Úttektin byggir á þingsályktunartillögu um óháða rannsókn á Landeyjahöfn sem samþykkt var á Alþingi í byrjun desember. Þar kemur m.a. fram að eftirfarandi spurningum skuli svarað: Er hægt að gera þær úrbætur […]