Már hefur farið 4000 ferðir á Heimaklett

Þau er þó nokkur hér í bæ sem gera sér reglega ferð upp á Heimaklett. Það viðraði vel til slíkra ferða í dag og brá Már Jónsson kennari undir sig betri fætinum og skellti sér á klettinn eins og menn segja. Það sem gerði ferð Más á þessum fallega laugardegi sérstaka var sú merkilega staðreynd […]