Er „hundaæði“ á eyjunni?

Fyrir nokkrum dögum var ég að vinna að verkefni á Stórhöfða og blöskraði hversu margir virtu umgengisreglur höfðans að vettugi. Eins og flestir (greinilega ekki allir samt) vita, er Stórhöfði stór varpstaður og er mikil fuglabyggð á höfðanum. Á þessu svæði, og reyndar allt svæðið fyrir sunnan steinstaði, eru hundar bannaðir. Þrátt fyrir það varð […]

Skiphellar og Sprangan í beinni á netinu

Í sumar var sett upp myndavél og hljóðnemi til vöktunar á Skiphellum. Notast var við gleiðlinsu-myndavél og þar með var mögulegt að slá tvær flugur í einu höggi með því að ná Spröngunni með á myndina. Það eru félagarnir Hörður Bald, Mari pípari og Davíð í Tölvun sem standa að verkefninu. Myndavélin er tengd við internetið í gegnum ljósleiðaranet […]

Mari Eyjamaður ársins

Fréttapýramídinn var afhentur í vikunni en að þessu sinni var ekki unnt að halda sérstakt hóf til afhendingar. Eyjafréttir óska öllum handhöfum til hamingju og óskar þeim velfarnaðar í komandi verkefnum.Marinó Sigursteinsson betur þekktur sem Mari Pípari er að mati Eyjafrétta Eyjamaður ársins og hlýtur að því tilefni fréttapýramídann 2019. Valið hlýtur Mari fyrir allt […]

Mari pípari er Eyjamaður ársins

Marinó Sigursteinsson betur þekktur sem Mari Pípari er að mati Eyjafrétta Eyjamaður ársins og hlýtur að því tilefni fréttapýramídann 2019. Mari er fæddur 7. desember 1952. Hann er sonur hjónanna Sigursteins Marinóssonar pípulagningarmeistara og Sigfríðar Björnsdóttur. Mari er pípulagningarmeistari að mennt og hefur rekið fjölskyldufyrirtækið Miðstöðina frá árinu 1991 og allt til ársins 2017 þegar […]

Útsýnisstaur við Flakkarann

Það hafa eflaust margir rekið upp stór augu á sunnudagsrúnt sínum um nýja hraunið, nánar tiltekið á útsýnispallinn við Flakkarann. En þar hefur mátt sjá heljarinnar tréstaur standa upp á endann. Þarna er á ferðinni hugvit og framkvæmdagleði Marinós Sigursteinssonar eða Mara pípara eins og flestir þekkja hann. „Hugmyndina fékk ég að láni frá Austurríki […]

X