Merki: Menntamál

Umbylting skólaþjónustu

Í samfélaginu sem við búum í eru stöðugar breytingar og þeim fylgja breyttar þarfir barna og fjölskyldna. Ör samfélagsþróun kallar á aukna nýsköpun, lausnir...

Reynslunni ríkari

Samband íslenskra sveitarfélaga, mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið héldu málþing um skólamál, „Reynslunni ríkari“, þann 30. október 2023. Á málþinginu voru...

GRV tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

Grunnskóli Vestmannaeyja hefur verið starfræktur frá haustinu 2006 en þá sameinuðust Barnaskóli Vestmannaeyja og Hamarsskóli. Skólanum er aldursskipt og eru nemendur á yngsta stigi...

Breytingar á aðalnámskrá leikskóla

Mennta- og barnamálaráðuneytið boðar til fundaraðar um breytingar á aðalnámskrá leikskóla sem taka gildi 1. september 2023. Áætlað er að breytingarnar verði að fullu innleiddar í leikskólum landsins 1. ágúst...

Byggjum upp skólaþjónustu til framtíðar – taktu þátt!

Í síðustu viku var tilkynnt um viðamiklar breytingar á menntakerfinu og áform um ný heildarlög um skólaþjónustu. Í þeirri vinnu gegnir samráð við hlutaðeigandi lykilhlutverki til...

Margir nýta tímann til að læra óháð stað og stund

Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla er boðið upp á fjarnám allt árið. Skráning á vorönnina  stendur nú yfir og lýkur 18. janúar næstkomandi  og er...

Óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2021. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla...

Styrking leikskólastigsins

Fræðslufulltrúi kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið skýrslu starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um styrkingu leikskólastigsins. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur...

Jafnrétti til náms og jöfn tækifæri eru mikilvæg leiðarstef nýrrar menntastefnu

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði Byggðaráðstefnuna 2021 í morgun en tilgangur hennar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með...

Hvað getur menntakerfið lært af tölvuleikjageiranum?

Tryggvi Hjaltason hefur verið ötull talsmaður slæmra stöðu drengja innan menntakerfisins. Á Facebook síðu sinni í gær sett hann inn myndband þar sem hann...

Kveikjum neistann! Áhugahvöt og árangur í Vestmannaeyjum

Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfesta í dag vilja sinn til samstarfs um undirbúning og framkvæmd þróunar- og rannsóknarverkefnis í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X