Merki: Merkúr

Blómlegt rokk í Eyjum

Rokkarinn Arnar Júlíusson setti saman þessa áugaverðu samantekt um starfandi rokkhljómsveitir í Vestmannaeyjum sem hann birti á facebook. Okkur fanst þessi samantekt eiga erindi...

Merkúr í úrslitum Sykurmolans

Strákarnir í Merkúr er komnir í úrslit Sykurmolans sem er lagakeppni haldin af útvarpsstöðinni X-inu. "Það virkar þannig að hvaða tónlistarmaður eða band á...

Melancholia, ný plata frá Merkúr “sándið hefur þyngst”

Peyjarnir í Merkúr voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið "Melancholia". "Þessi plata hefur verið í vinnslu hjá okkur í kringum 2...

Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False Majesty á Háaloftinu í kvöld

Efnt verður til sannkallaðrar rokkveislu á Háaloftinu í kvöld, síðasta vetrardag 20. apríl kl. 20:30 þegar rokksveitir eyjanna Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False...

Þungarokkstrommarinn í Hafnareyri stefnir í húsasmíði

„Ég væri alveg til í að geta lifað á tónlistinni en held að það sé ekki mega-raunsætt í augnablikinu. Þess vegna ætla ég að...

Glæsilegir tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram tónleikar í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Húsið opnar 19:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma...

Merkúr með nýtt lag og myndband

Strákarnir í Merkúr voru að gefa út fyrsta lagið af Nýrri plötu sem fer í loftið 14. maí. "Lagið heitir "Blind" og var það...

“To the Last Man” lag október mánaðar

Tíunda lagið og lag októbermánaðar í verkefninu "Eitt lag á mánuði" sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið "To...

Merkúr áfram í úrslit Músíktilrauna á dómaravali

Eins og greint var frá í gær hér á Eyjafréttum tók þungarokksveitin Merkúr þátt í Músíktilraunum en var hins vegar ekki annað tveggja banda...

Merkúr ekki áfram í Músiktilraunum

Undankeppni Músíktilrauna 2019 fer fram þessa dagana og fór fram þriðja undanúrslitakvöldið fram nú í kvöld. Þar á meðal keppenda var hin vestmannaeyska þungarokksveit...

Merkúr gefur út sitt fyrsta lag “Welcome to hell”

Hin unga vestmannaeyska þungarokkshljómsveit Merkúr sem kom, sá og sigraði á góðgerðartónleikum Samferða nú í október, fagnar eins árs amæli í dag og sendir...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X