Blómlegt rokk í Eyjum

Rokkarinn Arnar Júlíusson setti saman þessa áugaverðu samantekt um starfandi rokkhljómsveitir í Vestmannaeyjum sem hann birti á facebook. Okkur fanst þessi samantekt eiga erindi við fleiri svo við birtum hana í heild sinni í samráði við Arnar. “Stundum velti ég því fyrir mér hvort eyjamenn geri sér fyllilega grein fyrir því hvað það er mikil […]

Merkúr í úrslitum Sykurmolans

Strákarnir í Merkúr er komnir í úrslit Sykurmolans sem er lagakeppni haldin af útvarpsstöðinni X-inu. “Það virkar þannig að hvaða tónlistarmaður eða band á landinu má senda inn eitt óútgefið lag og svo velur dómnefndin nokkur lög sem komast í “úrslit”. Við ásamt hinum böndunum komumst í úrslit í desember og höfum verið í reglulegri […]

Melancholia, ný plata frá Merkúr “sándið hefur þyngst”

Peyjarnir í Merkúr voru að gefa út nýja plötu sem ber nafnið “Melancholia”. “Þessi plata hefur verið í vinnslu hjá okkur í kringum 2 ár og því er það mikill léttir og mikil spenna að setja hana loksins í loftið. Vanalega hefur það verið þannig að Arnar sé aðalsöngvarinn og að spila öll sóló á […]

Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False Majesty á Háaloftinu í kvöld

Efnt verður til sannkallaðrar rokkveislu á Háaloftinu í kvöld, síðasta vetrardag 20. apríl kl. 20:30 þegar rokksveitir eyjanna Foreign Monkeys, Molda, Merkúr og False Majesty stíga á svið. Húsið opnar kl. 20:30 og er forsala enn í gangi á tix.is. Miðaverð í forsölu eru kr. 2.500 en kr. 3.000 við hurð. Sveitirnar lofa kraftmiklum tónleikum […]

Þungarokkstrommarinn í Hafnareyri stefnir í húsasmíði

„Ég væri alveg til í að geta lifað á tónlistinni en held að það sé ekki mega-raunsætt í augnablikinu. Þess vegna ætla ég að byrja í fjarnámi í Tækniskólanum í haust og stefni á að útskrifast sem húsasmiður,“ segir Mikael Magnússon, starfsmaður Hafnareyrar og besti trommuleikari Músiktilrauna í ár. Hann er liðsmaður þungarokkssveitarinnar Merkúrs sem […]

Glæsilegir tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram tónleikar í Höllinni til styrktar Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Húsið opnar 19:30 en tónleikarnir hefjast klukkan 20:00. Meðal þeirra sem koma fram eru Foreign Monkeys, Júníus Meyvant, Helga, Arnór og hipparnir, Blítt og létt, Merkúr, Molda og Eyjabítlarnir. En Bjarni Ólafur er kynnir kvöldsins. Hægt verður að taka þátt í happadrætti en […]

Merkúr með nýtt lag og myndband

Strákarnir í Merkúr voru að gefa út fyrsta lagið af Nýrri plötu sem fer í loftið 14. maí. “Lagið heitir “Blind” og var það fyrsta lagið sem við sömdum eftir að hafa endurhugsað hljómsveitina. Eftir að við gáfum út fyrstu plötuna okkar “Apocalypse Rising” árið 2018 þá fengum við góðar móttökur en því meira sem […]

“To the Last Man” lag október mánaðar

Tíunda lagið og lag októbermánaðar í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) stendur fyrir er lagið “To the Last Man” með hljómsveitinni Merkúr. Lagið er tekið upp og mixað hjá Almættinu af Gísla Stefánssyni. Ef þú ert úr Eyjum og lumar á lagi eða texta sendu okkur endilega […]

Merkúr áfram í úrslit Músíktilrauna á dómaravali

Eins og greint var frá í gær hér á Eyjafréttum tók þungarokksveitin Merkúr þátt í Músíktilraunum en var hins vegar ekki annað tveggja banda sem komust áfram þá. Í kvöld fór svo fram fjórða og síðasta undankvöldið. Að því loknu hafði dómnefnd rétt til að bæta við einni til fjórum hljómsveitum frá öllum undankvöldum. Þennan […]

Merkúr ekki áfram í Músiktilraunum

Undankeppni Músíktilrauna 2019 fer fram þessa dagana og fór fram þriðja undanúrslitakvöldið fram nú í kvöld. Þar á meðal keppenda var hin vestmannaeyska þungarokksveit Merkúr sem nýlega sendi frá sér sína fyrstu plötu. Á undanúrslitakvöldunum, sem eru fjögur talsins, velur salurinn eina hljómsveit og dómnefnd eina áfram. Þrátt fyrir frábæra frammistöðu hjá Merkúr mönnum voru […]