Fornleifarannsókn við Miðgerði

Fornleifarannsókn við Miðgerði var til umræðu á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja. Undanfarnar vikur hefur staðið fyrir fornleifarannsókn í austurbæ á svæði þar sem fyrirhugað er að gera íbúðargötu að nafni Miðgerði. Þar stóðu áður tveir bæir og heimildir eru til um tilvist annars þeirra árið 1703. Skipulagsfulltrúi kynnti framgang verkefnisins. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.